Njósnarar Liverpool áttu að fylgjast með Koopmeiners en hrifust að öðrum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2024 16:31 Éderson fagnar sigri Atalanta á Bayer Leverkusen í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. getty/Jean Catuffe Liverpool er byrjað að undirbúa hvað liðið ætlar að gera á félagaskiptamarkaðnum í sumar og horfir meðal annars til Evrópudeildarmeistara Atalanta. Samkvæmt Tuttosport á Ítalíu sendi Liverpool njósnara til að fylgjast með Hollendingnum Teun Koopmeiners á dögunum. Þeir hrifust hins vegar meira af öðrum miðjumanni Atalanta og hann gæti verið á leið til Liverpool. Það er Brassinn Éderson sem hefur leikið með Atalanta undanfarin tvö tímabil. Í vetur hefur hann leikið 52 leiki fyrir liðið og skorað sjö mörk. Éderson spilaði allan leikinn þegar Atalanta vann Bayer Leverkusen, 3-0, í úrslitum Evrópudeildarinnar í síðustu viku. Koopmeiners þekkir vel til Arne Slot, verðandi knattspyrnustjóra Liverpool, en hann lék undir hans stjórn hjá AZ Alkmaar tímabilið 2019-20. Líkt og Éderson hefur Koopmeiners átt gott tímabil með Atalanta en hann hefur skorað fimmtán mörk í 51 leik í vetur. Atalanta sló Liverpool úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ítalska liðið vann einvígið, 3-1 samanlagt. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Samkvæmt Tuttosport á Ítalíu sendi Liverpool njósnara til að fylgjast með Hollendingnum Teun Koopmeiners á dögunum. Þeir hrifust hins vegar meira af öðrum miðjumanni Atalanta og hann gæti verið á leið til Liverpool. Það er Brassinn Éderson sem hefur leikið með Atalanta undanfarin tvö tímabil. Í vetur hefur hann leikið 52 leiki fyrir liðið og skorað sjö mörk. Éderson spilaði allan leikinn þegar Atalanta vann Bayer Leverkusen, 3-0, í úrslitum Evrópudeildarinnar í síðustu viku. Koopmeiners þekkir vel til Arne Slot, verðandi knattspyrnustjóra Liverpool, en hann lék undir hans stjórn hjá AZ Alkmaar tímabilið 2019-20. Líkt og Éderson hefur Koopmeiners átt gott tímabil með Atalanta en hann hefur skorað fimmtán mörk í 51 leik í vetur. Atalanta sló Liverpool úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ítalska liðið vann einvígið, 3-1 samanlagt.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira