Rígur Íslendingaliðanna sá til þess að keppni var endurvakin eftir 27 ára hlé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 13:30 Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir unnu báðar bikara á dögunum. Svendís varð bikarmeistari en Glódís Perla tók við meistaraskildinum sem fyrirliði Bayern. Getty/Daniela Porcelli/Uwe Anspach Næsta tímabil í þýska kvennaboltanum byrjar á sannkölluðum stórleik. Íslendingaliðin Bayern München og Wolfsburg mætast þá í Ofurbikarnum. Þessi keppni, sem kallast nú bara Meistarakeppnin hér heima á Íslandi, er nú endurvakin eftir 27 ára hlé. Síðast var spilað um Ofurbikarinn í Þýskalandi árið 1997. Þýska knattspyrnusambandið gaf það út að leikurinn fari fram í Dresden 25. ágúst. Bayern varð þýskur meistari á dögunum og Wolfsburg bikarmeistari eftir sigur á Bayern í úrslitaleiknum. Það er mikill rígur á milli liðanna sem eru þau sterkustu í Þýskalandi. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og Sveindís Jane Jónsdóttir spilar með Wolfsburg. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er líka leikmaður Bayern en var á láni hjá Bayer Leverkusen á nýloknu tímabili. Þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig kominn af stað á ný hjá Bayern eftir erfið meiðsli. Það sem gerir leikinn enn sérstakari er að þýska landsliðskonan Lena Oberdorf er að skipta á milli félaganna. Fyrsti leikur Lenu verður því með nýja félaginu sínu Bayern á móti gamla félagi sínu Wolfsburg. Keppninni er ætlað að hjálpa til við að auka útbreiðslu kvennafótboltans í Þýskaland. Leikurinn mun því fara fram á hlutlausum velli og færist á milli landshluta á milli ára. View this post on Instagram A post shared by skysportwomen (@skysportwomen) Þýski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Þessi keppni, sem kallast nú bara Meistarakeppnin hér heima á Íslandi, er nú endurvakin eftir 27 ára hlé. Síðast var spilað um Ofurbikarinn í Þýskalandi árið 1997. Þýska knattspyrnusambandið gaf það út að leikurinn fari fram í Dresden 25. ágúst. Bayern varð þýskur meistari á dögunum og Wolfsburg bikarmeistari eftir sigur á Bayern í úrslitaleiknum. Það er mikill rígur á milli liðanna sem eru þau sterkustu í Þýskalandi. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og Sveindís Jane Jónsdóttir spilar með Wolfsburg. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er líka leikmaður Bayern en var á láni hjá Bayer Leverkusen á nýloknu tímabili. Þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig kominn af stað á ný hjá Bayern eftir erfið meiðsli. Það sem gerir leikinn enn sérstakari er að þýska landsliðskonan Lena Oberdorf er að skipta á milli félaganna. Fyrsti leikur Lenu verður því með nýja félaginu sínu Bayern á móti gamla félagi sínu Wolfsburg. Keppninni er ætlað að hjálpa til við að auka útbreiðslu kvennafótboltans í Þýskaland. Leikurinn mun því fara fram á hlutlausum velli og færist á milli landshluta á milli ára. View this post on Instagram A post shared by skysportwomen (@skysportwomen)
Þýski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira