Tónleikum Nicki Minaj aflýst vegna fíkniefnahandtöku Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. maí 2024 10:07 Flugvallarlögreglan í Amsterdam handtók hana eftir að hafa fundið kannabis í töskunum hennar. AP/Charles Sykes Tilætluðum tónleikum rappstjörnunnar Nicki Minaj í Manchester í gær var aflýst vegna óvæntrar handtöku stjörnunnar á Schiphol-flugvelli í Amsterdam. Hún var handtekin vegna gruns um að vera með fíkniefni undir höndum og var á endanum sektuð og sleppt lausri. Það var þó ekki fyrr en eftir nokkurra tíma dvöl í hollenskum fangaklefa sem olli því að henni tókst ekki að komast til Manchester í tæka tíð til að halda tónleikana. Tónleikarnir áttu samkvæmt áætlun að hefjast klukkan hálftíu í gærkvöldi að staðartíma í tónleikahöllinni Co-op Live. Um tuttugu þúsund aðdáendur voru staddir í höllinni, sem er jafnframt sú stærsta á Bretlandi, þegar tilkynnt var um aflýsingu tónleikanna. Tónleikagestir létu óánægju sína í ljós með miklu púi, að sögn Guardian. Hún biður aðdáendur sína innilega og hjartanlega afsökunar í færslu sem hún birti á samfélagsmiðlinum X. Thank you to everyone who prayed for me today. May God cover you & all that is connected to you. May you be blessed beyond your imagination. Barbz, I’m @ the stock exchange hotel in #Manchester I arrived a little over an hour ago.After sitting in a jail cell for 5-6 hours, my…— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) May 26, 2024 „Þeim lukkaðist áætlun sín að leyfa mér ekki að koma fram í kvöld,“ skrifar stjarnan án þess að taka fram hvern hún er að ásaka um gjörninginn beinum orðum. „Ég bið ykkur innilega og hjartanlega afsökunar. Þeir vissu nákvæmlega hvernig þeir gætu meitt mig í dag en þetta líður hjá, eins og allt annað,“ skrifar hún þá. Hún segir að tónleikunum sem áttu að fara fram í gær verði fundin ný dagsetning og lofaði miðahöfum „aukabónus“ vegna atviksins. Tónlist Hollywood Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Það var þó ekki fyrr en eftir nokkurra tíma dvöl í hollenskum fangaklefa sem olli því að henni tókst ekki að komast til Manchester í tæka tíð til að halda tónleikana. Tónleikarnir áttu samkvæmt áætlun að hefjast klukkan hálftíu í gærkvöldi að staðartíma í tónleikahöllinni Co-op Live. Um tuttugu þúsund aðdáendur voru staddir í höllinni, sem er jafnframt sú stærsta á Bretlandi, þegar tilkynnt var um aflýsingu tónleikanna. Tónleikagestir létu óánægju sína í ljós með miklu púi, að sögn Guardian. Hún biður aðdáendur sína innilega og hjartanlega afsökunar í færslu sem hún birti á samfélagsmiðlinum X. Thank you to everyone who prayed for me today. May God cover you & all that is connected to you. May you be blessed beyond your imagination. Barbz, I’m @ the stock exchange hotel in #Manchester I arrived a little over an hour ago.After sitting in a jail cell for 5-6 hours, my…— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) May 26, 2024 „Þeim lukkaðist áætlun sín að leyfa mér ekki að koma fram í kvöld,“ skrifar stjarnan án þess að taka fram hvern hún er að ásaka um gjörninginn beinum orðum. „Ég bið ykkur innilega og hjartanlega afsökunar. Þeir vissu nákvæmlega hvernig þeir gætu meitt mig í dag en þetta líður hjá, eins og allt annað,“ skrifar hún þá. Hún segir að tónleikunum sem áttu að fara fram í gær verði fundin ný dagsetning og lofaði miðahöfum „aukabónus“ vegna atviksins.
Tónlist Hollywood Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira