Með átján husky hunda á heimilinu og mæla með Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2024 09:20 Gunnar Eyfjörð og María hafa algjörlega fundið sig í sleðahundasportinu. Vísir Í sjötta þætti af þáttunum Hundarnir okkar sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga er farið í sleðaferð með huskyhundum með eigendum sleðafyrirtækis sem hafa átján husky hunda inni á heimili sínu. Þá er farið er yfir þjálfunaraðferð með tæki sem nefnist klikker og Rauði Krossinn kynnir Hundavini sem er heimsóknarverkefni þar sem hundar fara í heimsókn á ýmsa staði til að létta lund íbúa. Byrjaði með einn husky Gunnar Eyfjörð Ómarsson eigandi goHusky ræðir á opinskáan hátt hvernig það hefur verið að vinna með husky hundum undanfarin ár. Hann segir það hafa verið tilviljun að fjölskyldan hafi eignast husky hund á sínum tíma. „Ég sá þessi ísbláu augu hjá drottningunni minni og kolféll,“ segir Gunnar meðal annars. Hann lýsir því hvernig hann hafi hægt og bítandi bætt við hverjum og einum husky hundi við heimilið. Byrjað á einum og svo áður en hann vissi af voru þeir orðnir þrír. Þó nokkrir eigi tíu eða fleiri husky María Björk Guðmundsdóttir annar eiganda goHusky segir sportið gríðarlega skemmtilegt. Hún hafi ekki keppt í neinu þar til þá og komist að því að hún hafi verið með gríðarlegt keppnisskap. Hún segir husky hunda fína heimilishunda. „Ef þú ert með hund heima þá myndi ég mæla með að reyna að leyfa honum að vinna með eðlið sitt, fá þér gott beisli og leyfa honum að draga þig áfram. Það þarf ekkert að vera einhver rosa þjálfun, bara að göngutúrarnir séu þannig að þeir séu að draga.“ María segir töluverðan fjölda á Íslandi eiga tíu eða fleiri husky hunda. Þó séu enn fleiri sem eigi tvo til þrjá og segist María telja að margir séu hræddir við að prófa sportið. Hún væri til í að sjá fleiri prófa að taka þátt. Hægt er að horfa á fleiri þætti af Hundarnir okkar á sjónvarpsvef Vísis. Hundarnir okkar Dýr Hundar Tengdar fréttir Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. 14. maí 2024 07:00 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjá meira
Þá er farið er yfir þjálfunaraðferð með tæki sem nefnist klikker og Rauði Krossinn kynnir Hundavini sem er heimsóknarverkefni þar sem hundar fara í heimsókn á ýmsa staði til að létta lund íbúa. Byrjaði með einn husky Gunnar Eyfjörð Ómarsson eigandi goHusky ræðir á opinskáan hátt hvernig það hefur verið að vinna með husky hundum undanfarin ár. Hann segir það hafa verið tilviljun að fjölskyldan hafi eignast husky hund á sínum tíma. „Ég sá þessi ísbláu augu hjá drottningunni minni og kolféll,“ segir Gunnar meðal annars. Hann lýsir því hvernig hann hafi hægt og bítandi bætt við hverjum og einum husky hundi við heimilið. Byrjað á einum og svo áður en hann vissi af voru þeir orðnir þrír. Þó nokkrir eigi tíu eða fleiri husky María Björk Guðmundsdóttir annar eiganda goHusky segir sportið gríðarlega skemmtilegt. Hún hafi ekki keppt í neinu þar til þá og komist að því að hún hafi verið með gríðarlegt keppnisskap. Hún segir husky hunda fína heimilishunda. „Ef þú ert með hund heima þá myndi ég mæla með að reyna að leyfa honum að vinna með eðlið sitt, fá þér gott beisli og leyfa honum að draga þig áfram. Það þarf ekkert að vera einhver rosa þjálfun, bara að göngutúrarnir séu þannig að þeir séu að draga.“ María segir töluverðan fjölda á Íslandi eiga tíu eða fleiri husky hunda. Þó séu enn fleiri sem eigi tvo til þrjá og segist María telja að margir séu hræddir við að prófa sportið. Hún væri til í að sjá fleiri prófa að taka þátt. Hægt er að horfa á fleiri þætti af Hundarnir okkar á sjónvarpsvef Vísis.
Hundarnir okkar Dýr Hundar Tengdar fréttir Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. 14. maí 2024 07:00 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjá meira
Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. 14. maí 2024 07:00