Fékk rautt spjald fyrir brot á Sveindísi sem fór meidd af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 14:06 Sveindís Jane Jónsdóttir fagnar hér bikarmeistaratitlinum á dögunum. Getty/Ralf Ibing Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór meidd af velli eftir aðeins 22 mínútna leik í dag. Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg á móti Essen í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Wolfsburg skoraði tvö mörk á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Sveindís skoraði ekki en á 21. mínútu var hún spörkuð niður af Sophiu Winkler, leikmanni Essen. Winkler fékk beint rautt spjald fyrir brotið en Sveindís gat ekki haldið áfram. Næst á dagskrá eru mikilvægir landsleikir og þessi meiðsli okkar besta framherja eru því áhyggjuefni. Sveindís hefur verið afar óheppin með meiðsli að undanförnu og var nýkomin til baka eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik. Wolfsburg vann leikinn á endanum 6-0. Ewa Pajor skoraði þrennu í síðasta leik sínum fyrir félagið. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í meistaraliði Bayern München unnu 4-1 útisigur á Hoffenheim og íslenski landsliðsfyrirliðinn spilaði allan leikinn. Selma Sól Magnúsdóttir vann Íslendingaslag á móti Ingibjörgu Sigurðardóttur þegar Nürnberg vann 2-1 sigur á Duisburg. Selma spilaði fyrstu 72 mínútur leiksins en Ingibjörg fór af velli á 77. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fór af velli í hálfleik þegar Bayer Leverkusen tapaði 3-2 á heimavelli á móti Werder Bremen. 20' Sophia Winkler von der SGS sieht die rote Karte nachdem sie gegen Sveindis vor dem Strafraum zu spät kommt. Sveindis muss leider verletzt ausgewechselt werden. GUTE BESSERUNG, Sveindis! 💚#VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen #WOBSGS— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) May 20, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg á móti Essen í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Wolfsburg skoraði tvö mörk á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Sveindís skoraði ekki en á 21. mínútu var hún spörkuð niður af Sophiu Winkler, leikmanni Essen. Winkler fékk beint rautt spjald fyrir brotið en Sveindís gat ekki haldið áfram. Næst á dagskrá eru mikilvægir landsleikir og þessi meiðsli okkar besta framherja eru því áhyggjuefni. Sveindís hefur verið afar óheppin með meiðsli að undanförnu og var nýkomin til baka eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik. Wolfsburg vann leikinn á endanum 6-0. Ewa Pajor skoraði þrennu í síðasta leik sínum fyrir félagið. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í meistaraliði Bayern München unnu 4-1 útisigur á Hoffenheim og íslenski landsliðsfyrirliðinn spilaði allan leikinn. Selma Sól Magnúsdóttir vann Íslendingaslag á móti Ingibjörgu Sigurðardóttur þegar Nürnberg vann 2-1 sigur á Duisburg. Selma spilaði fyrstu 72 mínútur leiksins en Ingibjörg fór af velli á 77. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fór af velli í hálfleik þegar Bayer Leverkusen tapaði 3-2 á heimavelli á móti Werder Bremen. 20' Sophia Winkler von der SGS sieht die rote Karte nachdem sie gegen Sveindis vor dem Strafraum zu spät kommt. Sveindis muss leider verletzt ausgewechselt werden. GUTE BESSERUNG, Sveindis! 💚#VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen #WOBSGS— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) May 20, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn