Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 14:02 Sævar Atli Magnússon á Laugardalsvellinum í landsliðsverkefni. Vísir/Sigurjón Ólason Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. Sævar Atli byrjaði á varamannabekknum en kom inn á völlinn á 75. mínútu þegar Lyngby var 1-0 undir. Sjö mínútum síðar var Sævar búinn að jafna metin. Hann var ekki hættur því þremur mínútum eftir það var Leiknismaðurinn búinn að koma Lyngby yfir í leiknum. Andri Lucas Guðjohnsen innsiglaði síðan sigurinn með því að leggja upp þriðja markið fyrir Tochi Chukwuani á 89. mínútu. Sigurinn kom Lyngby upp úr fallsæti fyrir lokaumferðina þar sem liðið mætir neðsta liðinu. Hlutirnir eru því í þeirra höndum. Andri Lucas og Kolbeinn Finnsson voru báðir í byrjunarliði Lyngby í leiknum. Sævar Atli hefur nú skorað fjögur mörk í síðustu fimm leikjum og alls fimm mörk í deild og úrslitakeppni á þessu tímabili. Viborg er í harðri baráttu um efsta sætið í fallbarátturiðlinum sem gefur þátttökurrétt í umspili um Evrópusæti. Liðið varð því af mikilvægum stigum Lyngby þurfti nauðsynlega á stigum að galda til að koma sér upp fyrir OB í fallbaráttinni. OB vann sinn annan leik í röð í gær og komst með því upp fyrir Lyngby á markatölu. Danski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Sævar Atli byrjaði á varamannabekknum en kom inn á völlinn á 75. mínútu þegar Lyngby var 1-0 undir. Sjö mínútum síðar var Sævar búinn að jafna metin. Hann var ekki hættur því þremur mínútum eftir það var Leiknismaðurinn búinn að koma Lyngby yfir í leiknum. Andri Lucas Guðjohnsen innsiglaði síðan sigurinn með því að leggja upp þriðja markið fyrir Tochi Chukwuani á 89. mínútu. Sigurinn kom Lyngby upp úr fallsæti fyrir lokaumferðina þar sem liðið mætir neðsta liðinu. Hlutirnir eru því í þeirra höndum. Andri Lucas og Kolbeinn Finnsson voru báðir í byrjunarliði Lyngby í leiknum. Sævar Atli hefur nú skorað fjögur mörk í síðustu fimm leikjum og alls fimm mörk í deild og úrslitakeppni á þessu tímabili. Viborg er í harðri baráttu um efsta sætið í fallbarátturiðlinum sem gefur þátttökurrétt í umspili um Evrópusæti. Liðið varð því af mikilvægum stigum Lyngby þurfti nauðsynlega á stigum að galda til að koma sér upp fyrir OB í fallbaráttinni. OB vann sinn annan leik í röð í gær og komst með því upp fyrir Lyngby á markatölu.
Danski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira