Viktor hvetur forsetaframbjóðendur til að sniðganga Stöð 2 Jakob Bjarnar skrifar 16. maí 2024 16:32 Viktor forsetaframbjóðandi er ósáttur við að aðeins þeim sem hafa mælst yfir fimm prósenta fylgi sé boðið til þátttöku í kappræðunum sem verða í kvöld á Stöð 2. Hann er með krók á móti bragði. vísir/vilhelm Viktor Traustason forsetaframbjóðandi er afar ósáttur við að honum, sem og helmingi þeirra sem í forsetaframboði eru, sé ekki boðið til þátttöku í kappræðum Stöðvar 2 og hvetur til sniðgöngu. Viktor segir að í kvöld klukkan 18:55 muni Stöð 2 gangast fyrir kappræðum í opinni dagskrá. En helmingi frambjóðenda sé hins vegar, „meinaður aðgangur að jafnri umfjöllun,“ eins og Viktor orðar það í stuttri færslu á Facebook. Viktor telur þá ákvarðanatöku byggja á ófaglegri túlkun niðurstaðna ólíkra skoðanakannana yfir langt tímabil. „Sem byggja á mistraustum tölfræðilegum grunni varðandi hvern landsmenn vilja helst í forsetaembættið.“ Viktor ætlar þó ekki að láta grípa sig alveg í bólinu og er með krók á móti bragði. „Í kvöld mun ég taka óbeinan þátt í kappræðunum með því að svara sömu spurningum í rauntíma á mínum samfélagsmiðlum: https://www.instagram.com/viktortraustason24/ https://www.facebook.com/profile.php?id=61556679916457 https://twitter.com/ViktorTrausta https://www.tiktok.com/@viktort2024 Þá segist hann hafa skorað á aðra frambjóðendur sem fengu boð um að mæta í kappræðurnar að sniðganga þær. „Eða benda á þessi ólýðræðislegu vinnubrögð í beinni útsendingu í kvöld ásamt því að vísa fólki á samfélagsmiðla okkar hinna.“ Þá hefur hann hvatt aðra frambjóðendur til að taka þátt með sér í kvöld á samfélagsmiðlum. „Sjáumst hress og kát,“ segir Viktor, hvergi nærri af baki dottinn. Fjölmiðlar Pallborðið Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. 16. maí 2024 07:00 Stefnir í tveggja turna tal Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir eru hnífjafnar í kapphlaupinu mikla á Bessastaði nú þegar þrjár vikur eru til forsetakosninga. 10. maí 2024 16:40 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Sjá meira
Viktor segir að í kvöld klukkan 18:55 muni Stöð 2 gangast fyrir kappræðum í opinni dagskrá. En helmingi frambjóðenda sé hins vegar, „meinaður aðgangur að jafnri umfjöllun,“ eins og Viktor orðar það í stuttri færslu á Facebook. Viktor telur þá ákvarðanatöku byggja á ófaglegri túlkun niðurstaðna ólíkra skoðanakannana yfir langt tímabil. „Sem byggja á mistraustum tölfræðilegum grunni varðandi hvern landsmenn vilja helst í forsetaembættið.“ Viktor ætlar þó ekki að láta grípa sig alveg í bólinu og er með krók á móti bragði. „Í kvöld mun ég taka óbeinan þátt í kappræðunum með því að svara sömu spurningum í rauntíma á mínum samfélagsmiðlum: https://www.instagram.com/viktortraustason24/ https://www.facebook.com/profile.php?id=61556679916457 https://twitter.com/ViktorTrausta https://www.tiktok.com/@viktort2024 Þá segist hann hafa skorað á aðra frambjóðendur sem fengu boð um að mæta í kappræðurnar að sniðganga þær. „Eða benda á þessi ólýðræðislegu vinnubrögð í beinni útsendingu í kvöld ásamt því að vísa fólki á samfélagsmiðla okkar hinna.“ Þá hefur hann hvatt aðra frambjóðendur til að taka þátt með sér í kvöld á samfélagsmiðlum. „Sjáumst hress og kát,“ segir Viktor, hvergi nærri af baki dottinn.
Fjölmiðlar Pallborðið Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. 16. maí 2024 07:00 Stefnir í tveggja turna tal Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir eru hnífjafnar í kapphlaupinu mikla á Bessastaði nú þegar þrjár vikur eru til forsetakosninga. 10. maí 2024 16:40 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Sjá meira
Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. 16. maí 2024 07:00
Stefnir í tveggja turna tal Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir eru hnífjafnar í kapphlaupinu mikla á Bessastaði nú þegar þrjár vikur eru til forsetakosninga. 10. maí 2024 16:40