Nafnið Hroði of hroðalegt Jón Þór Stefánsson skrifar 16. maí 2024 14:23 Eiginnafnið Hroði þykir geta orðið fólki til bana og því má fólk ekki skýra börnin sín því. Getty Mannanafnanefnd birti í dag þrjá úrskurði sína þar sem tvö nöfn voru samþykkt og einni beiðni hafnað. Nú hafa nöfnin Freysi og Klaki verið samþykkt. Bæði eru karlkyns eiginnöfn. Öðru karlmannseiginnafni var hins vegar hafnað. Fólk má ekki heita Hroði. Í úrskurði nefndarinnar segir að nafnið brjóti ekki í bága við íslenskt málkerfi og sé í samræmi við íslenskar ritreglur. Nafninu var hafnað þar sem það geti orðið nafnbera þess til ama. Vísað er íslenska orðsifjabók í úrskurðinum: Hrotti, rudd;, ruddaskapur; árvöxtur, brimsúgur, ruddaveður, †óró, erjur, deila, vindsheiti Uppgangur eða slím í lungum eða öðrum öndunarfærum Rusl, úrgangur, óþverri. Þar af leiðandi segir nefndin að Hroði hafi neikvæða og óvirðulega merkingu. „Það hefur einnig mjög óvirðulega merkingu í skyldum orðum eins og hroðalegur, hroðamenni og hroðaverk.“ Þess má geta að í byrjun mánaðar samþykkti mannanafnanefnd einnig kvenkyns eiginnanfið Lóla. Mannanöfn Tengdar fréttir Cyrus og Herkúles fá já en Bergman bannaður Mannanafnanefnd hefur samþykkt ný eiginnöfn á borð við Herkúles, Bjartdís, Kriss og Cyrus. Þá var nöfnunum Bergman og Boom báðum hafnað bæði sem eiginnafni og millinafni. 18. apríl 2024 10:27 Grænt ljós á Láka og Flata en ekki Libyu Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnöfnin Kaya, Flati, Láki, Jones og Arianna. Eiginnafnið Libya hlaut þó ekki náð fyrir augum nefndarinnar. 30. apríl 2024 08:30 Nú má heita Hendrix og Tótla Mannanafnanefnd hefur samþykkt nokkurn fjölda nýrra mannanafna. Meðal þeirra eru Hendrix, Sammi, Tótla, Smíta, Alífa og Þruma. Aftur á móti fellst nefndin ekki á að fólk menn megi heita Aftur. 14. mars 2024 12:34 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Sjá meira
Nú hafa nöfnin Freysi og Klaki verið samþykkt. Bæði eru karlkyns eiginnöfn. Öðru karlmannseiginnafni var hins vegar hafnað. Fólk má ekki heita Hroði. Í úrskurði nefndarinnar segir að nafnið brjóti ekki í bága við íslenskt málkerfi og sé í samræmi við íslenskar ritreglur. Nafninu var hafnað þar sem það geti orðið nafnbera þess til ama. Vísað er íslenska orðsifjabók í úrskurðinum: Hrotti, rudd;, ruddaskapur; árvöxtur, brimsúgur, ruddaveður, †óró, erjur, deila, vindsheiti Uppgangur eða slím í lungum eða öðrum öndunarfærum Rusl, úrgangur, óþverri. Þar af leiðandi segir nefndin að Hroði hafi neikvæða og óvirðulega merkingu. „Það hefur einnig mjög óvirðulega merkingu í skyldum orðum eins og hroðalegur, hroðamenni og hroðaverk.“ Þess má geta að í byrjun mánaðar samþykkti mannanafnanefnd einnig kvenkyns eiginnanfið Lóla.
Mannanöfn Tengdar fréttir Cyrus og Herkúles fá já en Bergman bannaður Mannanafnanefnd hefur samþykkt ný eiginnöfn á borð við Herkúles, Bjartdís, Kriss og Cyrus. Þá var nöfnunum Bergman og Boom báðum hafnað bæði sem eiginnafni og millinafni. 18. apríl 2024 10:27 Grænt ljós á Láka og Flata en ekki Libyu Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnöfnin Kaya, Flati, Láki, Jones og Arianna. Eiginnafnið Libya hlaut þó ekki náð fyrir augum nefndarinnar. 30. apríl 2024 08:30 Nú má heita Hendrix og Tótla Mannanafnanefnd hefur samþykkt nokkurn fjölda nýrra mannanafna. Meðal þeirra eru Hendrix, Sammi, Tótla, Smíta, Alífa og Þruma. Aftur á móti fellst nefndin ekki á að fólk menn megi heita Aftur. 14. mars 2024 12:34 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Sjá meira
Cyrus og Herkúles fá já en Bergman bannaður Mannanafnanefnd hefur samþykkt ný eiginnöfn á borð við Herkúles, Bjartdís, Kriss og Cyrus. Þá var nöfnunum Bergman og Boom báðum hafnað bæði sem eiginnafni og millinafni. 18. apríl 2024 10:27
Grænt ljós á Láka og Flata en ekki Libyu Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnöfnin Kaya, Flati, Láki, Jones og Arianna. Eiginnafnið Libya hlaut þó ekki náð fyrir augum nefndarinnar. 30. apríl 2024 08:30
Nú má heita Hendrix og Tótla Mannanafnanefnd hefur samþykkt nokkurn fjölda nýrra mannanafna. Meðal þeirra eru Hendrix, Sammi, Tótla, Smíta, Alífa og Þruma. Aftur á móti fellst nefndin ekki á að fólk menn megi heita Aftur. 14. mars 2024 12:34