Fabiana brýtur blað í sögunni áður en Jói Kalli tekur við Aron Guðmundsson skrifar 16. maí 2024 12:05 Fabiana stýrir liði AB í leik liðsins á morgun en svo er búist við því að Jóhannes Karl, sem var ráðinn þjálfari liðsins í gær, taki til starfa Myndir: AB Blað verður brotið í sögu deildarkeppni karla í fótbolta í Danmörku á morgun þegar að Fabiana Alcalá verður fyrsta konan til þess að stýra karlaliði. Fabiana stýrir AB gegn Nykobing á morgun í 2.deildinni en Jóhannes Karl Guðjónsson var í gær ráðinn AB. Tilkynning AB í gær um ráðningu Jóhannesar Karls hljóðaði þannig að Jóhannes Karl tæki við stjórnartaumunum hjá liðinu eins fljótt og hægt er en hann mun ekki standa í boðvanginum á morgun í umræddum leik AB gegn Nykobing. Það fellur því í skaut Fabiönu, sem hefur starfað sem heilsu- og styrktarþjálfari liðsins, að stýra liðinu í þeim leik en Fabiana var hluti af þjálfarateymi fráfarandi fyrrverandi aðalþjálfara liðsins David Roufpanah og tók við starfi bráðabirgðaþjálfara AB eftir að honum var sagt upp störfum. „Sem kona er ég ótrúlega stolt af því að vera brjóta niður þessa múra. Ég var einu sinni þessi litla stelpa sem dreymdi um akkúrat þetta. Fabiana á sjálf að baki feril sem leikmaður. Hún fór svo út í þjálfun. Hóf þann feril á Spáni hjá yngri liðum Espanyol áður en hún gerðist aðstoðarþjálfari hjá CE Júpiter. Þaðan lá leið hennar til Danmerkur, nánar tiltekið til AB. Danski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Tilkynning AB í gær um ráðningu Jóhannesar Karls hljóðaði þannig að Jóhannes Karl tæki við stjórnartaumunum hjá liðinu eins fljótt og hægt er en hann mun ekki standa í boðvanginum á morgun í umræddum leik AB gegn Nykobing. Það fellur því í skaut Fabiönu, sem hefur starfað sem heilsu- og styrktarþjálfari liðsins, að stýra liðinu í þeim leik en Fabiana var hluti af þjálfarateymi fráfarandi fyrrverandi aðalþjálfara liðsins David Roufpanah og tók við starfi bráðabirgðaþjálfara AB eftir að honum var sagt upp störfum. „Sem kona er ég ótrúlega stolt af því að vera brjóta niður þessa múra. Ég var einu sinni þessi litla stelpa sem dreymdi um akkúrat þetta. Fabiana á sjálf að baki feril sem leikmaður. Hún fór svo út í þjálfun. Hóf þann feril á Spáni hjá yngri liðum Espanyol áður en hún gerðist aðstoðarþjálfari hjá CE Júpiter. Þaðan lá leið hennar til Danmerkur, nánar tiltekið til AB.
Danski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira