„Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. maí 2024 22:15 Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk í kvöld vísir / hulda margrét Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar, var afar ánægður með að vera kominn í úrslit eftir sigur gegn Val á útivelli 27-29. „Á endanum tókum við þetta á baráttunni. Við byrjuðum alveg skelfilega en fórum svo aftur í gildin okkar og komum okkur inn í leikinn. Við fylgdum skipulaginu og á endaum sigruðum við.“ „Fyrstu tuttugu mínúturnar vorum við ekki mættir. Við vorum að taka léleg skot og hlupum illa til baka og Björgvin [Páll Gústavsson] var góður,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi eftir leik. Afturelding skoraði fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og Þorsteinn var afar ánægður með skipulagið sem gekk upp. „Við vorum að halda okkar skipulagi og okkar skipulag virkar það sást bara og þegar að við fylgdum skipulaginu og gildunum okkar þá sigldum við þessu heim.“ „Þeir voru klaufar að missa nokkra bolta undir lokin en við stóðum vörnina þéttir og við spiluðum góða vörn undir lokin.“ Þorsteinn Leó mun kveðja Aftureldingu eftir tímabilið og fara í atvinnumennskuna þar sem hann mun spila með Porto í Portúgal. Hann leyndi því ekki að það hafði mikla þýðingu fyrir hann að komast í úrslitin. „Þetta er svakalegt augnablik. Mig hefur dreymt um þetta frá því ég byrjaði í handbolta. Maður hefur alltaf verið að horfa Aftureldingu og alltaf var liðið einu skrefi á eftir. Næstum því búnir að vinna, næstum því komnir í úrslit og þetta var alltaf næstum því.“ „Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna. Þetta er bara allt eða ekkert og núna ætlum við að klára þetta.“ Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Sport Fleiri fréttir Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Sjá meira
„Á endanum tókum við þetta á baráttunni. Við byrjuðum alveg skelfilega en fórum svo aftur í gildin okkar og komum okkur inn í leikinn. Við fylgdum skipulaginu og á endaum sigruðum við.“ „Fyrstu tuttugu mínúturnar vorum við ekki mættir. Við vorum að taka léleg skot og hlupum illa til baka og Björgvin [Páll Gústavsson] var góður,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi eftir leik. Afturelding skoraði fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og Þorsteinn var afar ánægður með skipulagið sem gekk upp. „Við vorum að halda okkar skipulagi og okkar skipulag virkar það sást bara og þegar að við fylgdum skipulaginu og gildunum okkar þá sigldum við þessu heim.“ „Þeir voru klaufar að missa nokkra bolta undir lokin en við stóðum vörnina þéttir og við spiluðum góða vörn undir lokin.“ Þorsteinn Leó mun kveðja Aftureldingu eftir tímabilið og fara í atvinnumennskuna þar sem hann mun spila með Porto í Portúgal. Hann leyndi því ekki að það hafði mikla þýðingu fyrir hann að komast í úrslitin. „Þetta er svakalegt augnablik. Mig hefur dreymt um þetta frá því ég byrjaði í handbolta. Maður hefur alltaf verið að horfa Aftureldingu og alltaf var liðið einu skrefi á eftir. Næstum því búnir að vinna, næstum því komnir í úrslit og þetta var alltaf næstum því.“ „Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna. Þetta er bara allt eða ekkert og núna ætlum við að klára þetta.“
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Sport Fleiri fréttir Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Sjá meira