Ótrúlegur árangur Glódísar og Bayern en Selma fallin Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2024 13:58 Glódís Perla Viggósdóttir er lykilmaður og fyrirliði Bayern sem fagnaði þýska meistaratitlinum um síðustu helgi. Getty/Max Ellerbrake Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern München þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur á Nürnberg, liði Selmu Sólar Magnúsdóttur, sem þar með er formlega fallið niður um deild. Glódís og stöllur í Bayern fögnuðu þýska meistaratitlinum í fótbolta um síðustu helgi en urðu svo að sætta sig við tap gegn Wolfsburg, liði Sveindísar Jane Jónsdóttur, í bikarúrslitaleik á fimmtudaginn. Það tap sat ekki í Bayern í dag og hin danska Pernille Harder skoraði þrennu á fyrstu tuttugu mínútunum, sem gerði út um leikinn. Bayern hefur þar með spilað sinn síðasta heimaleik á tímabilinu og þar hefur liðið aðeins fengið á sig samtals eitt mark í öllum ellefu deildarleikjunum. Bayern er auk þess ekki búið að tapa einum einasta deildarleik á tímabilinu og þarf aðeins að forðast tap gegn Hoffenheim á útivelli í lokaumferðinni, til að fara taplaust í gegnum tímabilið. Nürnberg átti hins vegar enga von um að halda sér uppi fyrir leikinn í dag, í næstneðsta sæti, sex stigum á eftir Köln, og með 25 mörkum verri markatölu. Tapið í dag var því aðeins formleg staðfesting á því að Nürnberg þarf að spila í næstefstu deild á næstu leiktíð, en Selma kom til félagsins frá Rosenborg í Noregi í janúar. Sárt tap hjá Þórdísi Í Svíþjóð þurfti Þórdís Elva Ágústsdóttir að sætta sig við sárt tap í dag þegar lið hennar Växjö tapaði 3-2 á útivelli gegn Brommapojkarna, eftir að hafa komist í 2-0. Sigurmarkið kom seint í uppbótartíma. Þórdís kom inn á sem varamaður hjá Växjö á 58. mínútu en landsliðsframherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir er frá keppni eftir að hafa viðbeinsbrotnað í síðasta mánuði. Þýski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Sjá meira
Glódís og stöllur í Bayern fögnuðu þýska meistaratitlinum í fótbolta um síðustu helgi en urðu svo að sætta sig við tap gegn Wolfsburg, liði Sveindísar Jane Jónsdóttur, í bikarúrslitaleik á fimmtudaginn. Það tap sat ekki í Bayern í dag og hin danska Pernille Harder skoraði þrennu á fyrstu tuttugu mínútunum, sem gerði út um leikinn. Bayern hefur þar með spilað sinn síðasta heimaleik á tímabilinu og þar hefur liðið aðeins fengið á sig samtals eitt mark í öllum ellefu deildarleikjunum. Bayern er auk þess ekki búið að tapa einum einasta deildarleik á tímabilinu og þarf aðeins að forðast tap gegn Hoffenheim á útivelli í lokaumferðinni, til að fara taplaust í gegnum tímabilið. Nürnberg átti hins vegar enga von um að halda sér uppi fyrir leikinn í dag, í næstneðsta sæti, sex stigum á eftir Köln, og með 25 mörkum verri markatölu. Tapið í dag var því aðeins formleg staðfesting á því að Nürnberg þarf að spila í næstefstu deild á næstu leiktíð, en Selma kom til félagsins frá Rosenborg í Noregi í janúar. Sárt tap hjá Þórdísi Í Svíþjóð þurfti Þórdís Elva Ágústsdóttir að sætta sig við sárt tap í dag þegar lið hennar Växjö tapaði 3-2 á útivelli gegn Brommapojkarna, eftir að hafa komist í 2-0. Sigurmarkið kom seint í uppbótartíma. Þórdís kom inn á sem varamaður hjá Växjö á 58. mínútu en landsliðsframherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir er frá keppni eftir að hafa viðbeinsbrotnað í síðasta mánuði.
Þýski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Sjá meira