Casemiro komst ekki í Copa América-hóp Brassa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2024 22:09 Casemiro hefur leikið 75 landsleiki fyrir Brasilíu og skorað sjö mörk. getty/Alex Caparros Miðjumaðurinn Casemiro hefur ekki átt sjö dagana sæla með Manchester United og til að bæta gráu ofan á svart var hann ekki valinn í hóp Brasilíu fyrir Copa América, Suður-Ameríkukeppnina, í sumar. Casemiro hefur verið lykilmaður í brasilíska landsliðinu undanfarin ár og var meðal annars fyrirliði þess um tíma. Nýi landsliðsþjálfarinn Dorival Júnior hefur þó greinilega ekki verið ánægður með frammistöðu hans með United í vetur og valdi hann ekki í hóp Brassa fyrir Copa América í Bandaríkjunum í sumar. Richarlison, leikmaður Tottenham, er heldur ekki í hópnum vegna meiðsla og sömu sögu er að segja af markahæsta leikmanni brasilíska landsliðsins frá upphafi, Neymar. Hann sleit krossband í október í fyrra. Ungstirnið Endryck, sem fer frá Palmeiras til Real Madrid í sumar, er í hópnum en hann er aðeins sautján ára. Tveir leikmenn spútnikliðs tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni, Girona, eru í brasilíska hópnum. Þetta eru þeir Yan Couto og Sávio. Brasilía er í riðli með Kosta Ríka, Paragvæ og Kólumbíu í Copa América. Brasilíski hópurinn Markverðir: Alisson Becker (Liverpool) Éderson (Manchester City) Bento (Athletico-PR) Varnarmenn: Danilo (Juventus) Yan Couto (Girona) Guilherme Arana (Atlético-MG) Wendell (FC Porto) Beraldo (Paris Saint-Germain) Marquinhos (Paris Saint-Germain) Gabriel Magalhães (Arsenal) Éder Militão (Real Madrid) Miðjumenn: Andreas Pereira (Fulham) Bruno Guimarães (Newcastle) Douglas Luiz (Aston Villa) João Gomes (Wolverhampton) Lucas Paquetá (West Ham) Framherjar: Endrick (Palmeiras) Gabriel Martinelli (Arsenal) Evanilson (Porto) Raphinha (Barcelona) Rodrygo (Real Madrid) Sávio (Girona) Vinícius Júnior (Real Madrid) Copa América Enski boltinn Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Casemiro hefur verið lykilmaður í brasilíska landsliðinu undanfarin ár og var meðal annars fyrirliði þess um tíma. Nýi landsliðsþjálfarinn Dorival Júnior hefur þó greinilega ekki verið ánægður með frammistöðu hans með United í vetur og valdi hann ekki í hóp Brassa fyrir Copa América í Bandaríkjunum í sumar. Richarlison, leikmaður Tottenham, er heldur ekki í hópnum vegna meiðsla og sömu sögu er að segja af markahæsta leikmanni brasilíska landsliðsins frá upphafi, Neymar. Hann sleit krossband í október í fyrra. Ungstirnið Endryck, sem fer frá Palmeiras til Real Madrid í sumar, er í hópnum en hann er aðeins sautján ára. Tveir leikmenn spútnikliðs tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni, Girona, eru í brasilíska hópnum. Þetta eru þeir Yan Couto og Sávio. Brasilía er í riðli með Kosta Ríka, Paragvæ og Kólumbíu í Copa América. Brasilíski hópurinn Markverðir: Alisson Becker (Liverpool) Éderson (Manchester City) Bento (Athletico-PR) Varnarmenn: Danilo (Juventus) Yan Couto (Girona) Guilherme Arana (Atlético-MG) Wendell (FC Porto) Beraldo (Paris Saint-Germain) Marquinhos (Paris Saint-Germain) Gabriel Magalhães (Arsenal) Éder Militão (Real Madrid) Miðjumenn: Andreas Pereira (Fulham) Bruno Guimarães (Newcastle) Douglas Luiz (Aston Villa) João Gomes (Wolverhampton) Lucas Paquetá (West Ham) Framherjar: Endrick (Palmeiras) Gabriel Martinelli (Arsenal) Evanilson (Porto) Raphinha (Barcelona) Rodrygo (Real Madrid) Sávio (Girona) Vinícius Júnior (Real Madrid)
Markverðir: Alisson Becker (Liverpool) Éderson (Manchester City) Bento (Athletico-PR) Varnarmenn: Danilo (Juventus) Yan Couto (Girona) Guilherme Arana (Atlético-MG) Wendell (FC Porto) Beraldo (Paris Saint-Germain) Marquinhos (Paris Saint-Germain) Gabriel Magalhães (Arsenal) Éder Militão (Real Madrid) Miðjumenn: Andreas Pereira (Fulham) Bruno Guimarães (Newcastle) Douglas Luiz (Aston Villa) João Gomes (Wolverhampton) Lucas Paquetá (West Ham) Framherjar: Endrick (Palmeiras) Gabriel Martinelli (Arsenal) Evanilson (Porto) Raphinha (Barcelona) Rodrygo (Real Madrid) Sávio (Girona) Vinícius Júnior (Real Madrid)
Copa América Enski boltinn Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira