Stefnir í tveggja turna tal Jakob Bjarnar skrifar 10. maí 2024 16:40 Þó Halla Hrund og Katrín hlusti hér á ræðu Baldurs Þórhallssonar stefnir nú allt í tveggja turna tal í baráttunni um Bessastaði. vísir/vilhelm Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir eru hnífjafnar í kapphlaupinu mikla á Bessastaði nú þegar þrjár vikur eru til forsetakosninga. RÚV birtir nýja könnun Gallup, sem tekur tillit til skoðunar almennings eftir að hinar margumræddu kappræður fóru fram. Nær öll svör bárust fyrirtækinu eftir að þeim lauk. Könnunin mælir fylgið frá 3. maí þar til í gær. Í könnuninni kemur fram að fylgi Höllu hrynur, úr 36 prósentum í síðasta þjóðarpúlsi Gallup 25 prósent nú. Sú könnun sýndi áberandi mestan stuðning við Höllu Hrund. En nú mælist Katrín með nákvæmlega sama fylgi og Halla Hrund eða 25 prósent. Ef hægt er að tala um sigurvegara könnunar þá hljóta það að vera þau Arnar Þór Jónsson og Halla Tómasdóttir.vísir/vilhelm Baldur er í þriðja sæti með 18 prósenta fylgi, Halla Tómasdóttir sækir verulega í sig veðrið og hækkar úr fjórum prósentum í ellefu og er samkvæmt þessu í fjórða sæti. Hún fer upp fyrir Jón Gnarr, þó ekki mælist marktækur munur á henni og Jóni. Arnar Þór Jónsson er auk Höllu helsti sigurvegari þessarar könnunar, hann tvöfaldar fylgi sitt milli kannana og mælist með sex prósent. Viktor Traustason er mættur til leiks og mælist með tvö prósent en Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er á svipuðu róli og verið hefur með eitt prósent stuðning þátttakenda í könnuninni. Aðrir eru með minna. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
RÚV birtir nýja könnun Gallup, sem tekur tillit til skoðunar almennings eftir að hinar margumræddu kappræður fóru fram. Nær öll svör bárust fyrirtækinu eftir að þeim lauk. Könnunin mælir fylgið frá 3. maí þar til í gær. Í könnuninni kemur fram að fylgi Höllu hrynur, úr 36 prósentum í síðasta þjóðarpúlsi Gallup 25 prósent nú. Sú könnun sýndi áberandi mestan stuðning við Höllu Hrund. En nú mælist Katrín með nákvæmlega sama fylgi og Halla Hrund eða 25 prósent. Ef hægt er að tala um sigurvegara könnunar þá hljóta það að vera þau Arnar Þór Jónsson og Halla Tómasdóttir.vísir/vilhelm Baldur er í þriðja sæti með 18 prósenta fylgi, Halla Tómasdóttir sækir verulega í sig veðrið og hækkar úr fjórum prósentum í ellefu og er samkvæmt þessu í fjórða sæti. Hún fer upp fyrir Jón Gnarr, þó ekki mælist marktækur munur á henni og Jóni. Arnar Þór Jónsson er auk Höllu helsti sigurvegari þessarar könnunar, hann tvöfaldar fylgi sitt milli kannana og mælist með sex prósent. Viktor Traustason er mættur til leiks og mælist með tvö prósent en Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er á svipuðu róli og verið hefur með eitt prósent stuðning þátttakenda í könnuninni. Aðrir eru með minna.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira