Dortmund fær meira fyrir að tapa en vinna úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 10:31 Jude Bellingham fagnar hér sigri Real Madrid á Bayern München í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Getty/Alberto Gardin Borussia Dortmund er í mjög sérstakri stöðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta sem fer fram á Wembley leikvanginum í byrjun næsta mánaðar. Sú staða er komin upp að þýska félagið hagnast hreinlega á því peningalega að tapa leiknum. Dortmund mætir Real Madrid í úrslitaleiknum en með spænska liðinu spilar Jude Bellingham. Real keypti Bellingham frá Dortmund síðasta sumar. Þýska blaðið Bild slær því upp að í kaupsamningnum hafi verið bónusgreiðsla ef að Bellingham vinnur Meistaradeildina á sínu fyrsta tímabili. BVB winkt nächster Bellingham-Bonus! #BVB https://t.co/UkfUQOEAQD— BILD BVB (@BILD_bvb) May 9, 2024 Liðið sem vinnur Meistaradeildina fær tuttugu milljónir evra í verðlaunafé frá UEFA en liðið sem tapar fær fimmtán milljónir. Það er aftur á móti 25 milljóna evru bónusgreiðsla í boði frá Real Madrid ef spænska liðið vinnur Meistaradeildina á fyrsta tímabili enska landsliðsmannsins. Dortmund fengi því fjörutíu milljónir evra ef liðið tapar leiknum á Wembley 1. júní næstkomandi en aðeins tuttugu milljónir evra ef liðið vinnur leikinn. Fjörutíu milljónir evra eru sex milljarðar í íslenskum krónum og Dortmund fær því þremur milljörðum meira ef liðið tapar á Wembley. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira
Sú staða er komin upp að þýska félagið hagnast hreinlega á því peningalega að tapa leiknum. Dortmund mætir Real Madrid í úrslitaleiknum en með spænska liðinu spilar Jude Bellingham. Real keypti Bellingham frá Dortmund síðasta sumar. Þýska blaðið Bild slær því upp að í kaupsamningnum hafi verið bónusgreiðsla ef að Bellingham vinnur Meistaradeildina á sínu fyrsta tímabili. BVB winkt nächster Bellingham-Bonus! #BVB https://t.co/UkfUQOEAQD— BILD BVB (@BILD_bvb) May 9, 2024 Liðið sem vinnur Meistaradeildina fær tuttugu milljónir evra í verðlaunafé frá UEFA en liðið sem tapar fær fimmtán milljónir. Það er aftur á móti 25 milljóna evru bónusgreiðsla í boði frá Real Madrid ef spænska liðið vinnur Meistaradeildina á fyrsta tímabili enska landsliðsmannsins. Dortmund fengi því fjörutíu milljónir evra ef liðið tapar leiknum á Wembley 1. júní næstkomandi en aðeins tuttugu milljónir evra ef liðið vinnur leikinn. Fjörutíu milljónir evra eru sex milljarðar í íslenskum krónum og Dortmund fær því þremur milljörðum meira ef liðið tapar á Wembley.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira