„Eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2024 17:17 Sverrir Þór Sverrisson var svekktur eftir leik Vísir/Vilhelm Keflavík tapaði gegn Stjörnunni á útivelli 86-79. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir tap dagsins. „Þær börðust um alla bolta og voru á fullu í 40 mínútur. Katarzyna Trzeciak hitti svakalega vel og við gerðum risa mistök í vörninni sem varð til þess að hún var opin trekk í trekk og síðan hittum við ekki neitt,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Keflavík vann aðeins einn leikhluta af fjórum og Sverrir var svekktur að liðið hafi ekki spilað betur í síðari hálfleik. „Við vorum í hörkuleik nánast allan tímann en það vantar svolítið upp á það er bara þannig. Ef við ætlum að komast í úrslitin þá þurfum við að koma með þetta aukalega. Nú reynir á löngunina. Það þýðir ekkert að vera að hugsa og hugsa. Það er okkar að mæta af krafti í oddaleikinn og sýna að við eigum skilið að komast í lokaúrslit.“ Aðspurður hvort það væri áhyggjuefni fyrir deildar- og bikarmeistara Keflavíkur að vera að fara í oddaleik gegn Stjörnunni. Sverrir sagði að svo væri ekki. „Það er ekkert áhyggjuefni. Við eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin þar sem við erum ekki að spila nógu vel. Það er gaman að vera deildar- og bikarmeistarar.“ „Það er búið að tala þannig í allan vetur að við eigum að labba yfir þetta. Ég er búinn að reyna halda stelpunum niður á jörðinni og við vinnum engan nema með lið frammistöðu, baráttu og samheldni sem er möguleikinn okkar að klára oddaleikinn,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson eftir leik. Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
„Þær börðust um alla bolta og voru á fullu í 40 mínútur. Katarzyna Trzeciak hitti svakalega vel og við gerðum risa mistök í vörninni sem varð til þess að hún var opin trekk í trekk og síðan hittum við ekki neitt,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Keflavík vann aðeins einn leikhluta af fjórum og Sverrir var svekktur að liðið hafi ekki spilað betur í síðari hálfleik. „Við vorum í hörkuleik nánast allan tímann en það vantar svolítið upp á það er bara þannig. Ef við ætlum að komast í úrslitin þá þurfum við að koma með þetta aukalega. Nú reynir á löngunina. Það þýðir ekkert að vera að hugsa og hugsa. Það er okkar að mæta af krafti í oddaleikinn og sýna að við eigum skilið að komast í lokaúrslit.“ Aðspurður hvort það væri áhyggjuefni fyrir deildar- og bikarmeistara Keflavíkur að vera að fara í oddaleik gegn Stjörnunni. Sverrir sagði að svo væri ekki. „Það er ekkert áhyggjuefni. Við eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin þar sem við erum ekki að spila nógu vel. Það er gaman að vera deildar- og bikarmeistarar.“ „Það er búið að tala þannig í allan vetur að við eigum að labba yfir þetta. Ég er búinn að reyna halda stelpunum niður á jörðinni og við vinnum engan nema með lið frammistöðu, baráttu og samheldni sem er möguleikinn okkar að klára oddaleikinn,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson eftir leik.
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum