Sveindís bikarmeistari annað árið í röð Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2024 15:59 Sveindís Jane fagnar með liðsfélögum sínum í leikslok vísir/Getty Wolfsburg varð í dag þýskur bikarmeistari í fótbolta kvenna, tíunda árið í röð, með því að leggja helstu keppinauta sína í Bayern München að velli, 2-0, í úrslitaleik í Köln. Bayern fagnaði þýska meistaratitlinum um síðustu helgi og hafði ekki tapað leik í vetur í þýsku deildinni né bikarnum, en Wolfsburg hefur hins vegar gríðarlega reynslu af því að vinna bikarúrslitaleiki eins og fyrr segir. Og það var líka Wolfsburg sem spilaði af mun meiri krafti í fyrri hálfleiknum, fullt sjálfstrausts, og í honum komu bæði mörkin. Jule Brand skoraði fyrra markið með skoti utan teigs á 14. mínútu, en Maria Grohs gerði slæm mistök þegar hún leyfði boltanum að skoppa yfir sig í marki Bayern. Dominique Janssen skoraði svo seinna markið með skalla eftir hornspyrnu, fimm mínútum fyrir hálfleik. Glódís Perla Viggósdóttir stóð fyrir sínu í vörn Bayern í bikarúrslitaleiknum en verður að láta sér þýska meistaratitilinn nægja í ár.Getty/Christof Koepsel Sveindís Jane Jónsdóttir er nýkomin á ferðina eftir meiðsli en kom inn á hjá Wolfsburg á 68. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, stóð vaktina vel í vörn liðsins allan leikinn en liðsfélagar hennar náðu lítið að skapa fram á við. Þegar það tókst varði Merle Frohms frábærlega í marki Wolfsburg. Draumur Bayern um að vinna tvöfalt varð því að engu en Wolfsburg vann tíunda bikarmeistaratitil sinn í röð, og Alexandra Popp vann sinn ellefta bikarmeistaratitil. Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Bayern fagnaði þýska meistaratitlinum um síðustu helgi og hafði ekki tapað leik í vetur í þýsku deildinni né bikarnum, en Wolfsburg hefur hins vegar gríðarlega reynslu af því að vinna bikarúrslitaleiki eins og fyrr segir. Og það var líka Wolfsburg sem spilaði af mun meiri krafti í fyrri hálfleiknum, fullt sjálfstrausts, og í honum komu bæði mörkin. Jule Brand skoraði fyrra markið með skoti utan teigs á 14. mínútu, en Maria Grohs gerði slæm mistök þegar hún leyfði boltanum að skoppa yfir sig í marki Bayern. Dominique Janssen skoraði svo seinna markið með skalla eftir hornspyrnu, fimm mínútum fyrir hálfleik. Glódís Perla Viggósdóttir stóð fyrir sínu í vörn Bayern í bikarúrslitaleiknum en verður að láta sér þýska meistaratitilinn nægja í ár.Getty/Christof Koepsel Sveindís Jane Jónsdóttir er nýkomin á ferðina eftir meiðsli en kom inn á hjá Wolfsburg á 68. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, stóð vaktina vel í vörn liðsins allan leikinn en liðsfélagar hennar náðu lítið að skapa fram á við. Þegar það tókst varði Merle Frohms frábærlega í marki Wolfsburg. Draumur Bayern um að vinna tvöfalt varð því að engu en Wolfsburg vann tíunda bikarmeistaratitil sinn í röð, og Alexandra Popp vann sinn ellefta bikarmeistaratitil.
Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn