Bein útsending: Þrjátíu ár af EES-samstarfi Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2024 09:30 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í hópi ráðumanna á málþinginu. Vísir/Einar Sérstakt málþing verður haldið í dag í tilefni af þrjátíu ára afmæli EES-samningsins þar sem rætt verður um ávinning, tækifæri og áskoranir samstarfsins. Það eru Rannís, utanríkisráðuneytið, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi sem standa að málþinginu sem hefst klukkan 10 og stendur til 12:15. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á málþinginu verði sjónum beint að þátttöku Íslands í innri markaði Evrópu og evrópskum samstarfsáætlunum og hvaða áskoranir og tækifæri framtíðin beri í skauti sér til umræðu. Málþingið fer fram á ensku. Ávörp og erindi: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra (myndbandsávarp) Iliana Ivanova, framkvæmdastjóri nýsköpunar, rannsóknar, menningar-, mennta- og æskulýðsmála í framkvæmdastjórn ESB (myndbandsávarp) Lucie Samcová-Hall Allen, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi Borgar Þór Einarsson, varaframkvæmdastjóri Uppbyggingarsjóðs EES Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís Að loknum erindum fara fram pallborðsumræður um EES-samstarfið og þátttöku Íslands í evrópskum samstarfsáætlunum með þátttöku fulltrúa úr hinum ýmsu geirum (nýsköpun, rannsóknir, menntun, menning, æskulýðsmál, skapandi greinar o.fl.). Rætt verður vítt og breitt um tækifæri í samstarfinu og hugsanlegar framtíðaráskoranir. Umræðustjóri: Björn Malmquist, fréttamaður á RÚV Utanríkismál Evrópusambandið Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Öryggis- og varnarmál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Sjá meira
Það eru Rannís, utanríkisráðuneytið, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi sem standa að málþinginu sem hefst klukkan 10 og stendur til 12:15. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á málþinginu verði sjónum beint að þátttöku Íslands í innri markaði Evrópu og evrópskum samstarfsáætlunum og hvaða áskoranir og tækifæri framtíðin beri í skauti sér til umræðu. Málþingið fer fram á ensku. Ávörp og erindi: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra (myndbandsávarp) Iliana Ivanova, framkvæmdastjóri nýsköpunar, rannsóknar, menningar-, mennta- og æskulýðsmála í framkvæmdastjórn ESB (myndbandsávarp) Lucie Samcová-Hall Allen, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi Borgar Þór Einarsson, varaframkvæmdastjóri Uppbyggingarsjóðs EES Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís Að loknum erindum fara fram pallborðsumræður um EES-samstarfið og þátttöku Íslands í evrópskum samstarfsáætlunum með þátttöku fulltrúa úr hinum ýmsu geirum (nýsköpun, rannsóknir, menntun, menning, æskulýðsmál, skapandi greinar o.fl.). Rætt verður vítt og breitt um tækifæri í samstarfinu og hugsanlegar framtíðaráskoranir. Umræðustjóri: Björn Malmquist, fréttamaður á RÚV
Utanríkismál Evrópusambandið Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Öryggis- og varnarmál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Sjá meira