Aðstæður fyrir stýrivaxtalækkun á morgun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. maí 2024 13:01 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að skilyrði hafi skapast fyrir vaxta lækkun. Vísir/Einar Forsætisráðherra vonast til þess að Seðlabankinn lækki stýrivexti á morgun. Skilyrðin séu fyrir hendi því verðbólga hafi gefið eftir undanfarið. Hann varar þó við því að verðbólga hjaðni of mikið því hagkerfið sé á mikilli siglingu og atvinnustig í landinu hátt. Seðlabanki Íslands tilkynnir vaxtaákvörðun sína á morgun. Verðbólga hefur hjaðnað þó nokkuð síðustu mánuði og er nú sex prósent en var sex komma átta prósentustig í síðasta mánuði. Þetta er þó enn langt frá verðbólguviðmiði Seðlabankans sem er tvö og hálft prósent. Bankarnir spá því að ákveðið verði að halda óbreyttum vöxtum eða 9.25 prósentum. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra bindur hins vegar vonir við að vextir lækki á morgun. „Það er augljóst að við vonumst til þess að með hjaðnandi verðbólgu skapist skilyrði fyrir vaxtalækkun. Við erum með mjög hátt vaxtastig í landinu í dag. Heimilin eru t.d. í óverðtryggðum húsnæðislánum að greiða ellefu prósent vexti sem eru tryggðir með fyrsta veðrétti í fasteign. Þetta eru mjög háir vextir meðan verðbólgan er aðeins að gefa eftir,“ segir Bjarni. Varar við því að verðbólga gefi of mikið eftir Bjarni varar við því að verðbólga hjaðni of mikið. „Við þurfum að gæta okkar á því að hún fari ekki alla leið niður vegna þess að það er mjög mikill sláttur í íslenska hagkerfinu og atvinnustigið er hátt. Þá erum við auðvitað að styðja við allt það sem getur dregið úr verðbólgu í landinu til þess að verðbólga minnki. En Seðlabankinn verður að meta það hvort skilyrði séu fyrir vaxtalækkun,“ segir hann. Fjármál heimilisins Fjármálafyrirtæki Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Seðlabankinn Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Seðlabanki Íslands tilkynnir vaxtaákvörðun sína á morgun. Verðbólga hefur hjaðnað þó nokkuð síðustu mánuði og er nú sex prósent en var sex komma átta prósentustig í síðasta mánuði. Þetta er þó enn langt frá verðbólguviðmiði Seðlabankans sem er tvö og hálft prósent. Bankarnir spá því að ákveðið verði að halda óbreyttum vöxtum eða 9.25 prósentum. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra bindur hins vegar vonir við að vextir lækki á morgun. „Það er augljóst að við vonumst til þess að með hjaðnandi verðbólgu skapist skilyrði fyrir vaxtalækkun. Við erum með mjög hátt vaxtastig í landinu í dag. Heimilin eru t.d. í óverðtryggðum húsnæðislánum að greiða ellefu prósent vexti sem eru tryggðir með fyrsta veðrétti í fasteign. Þetta eru mjög háir vextir meðan verðbólgan er aðeins að gefa eftir,“ segir Bjarni. Varar við því að verðbólga gefi of mikið eftir Bjarni varar við því að verðbólga hjaðni of mikið. „Við þurfum að gæta okkar á því að hún fari ekki alla leið niður vegna þess að það er mjög mikill sláttur í íslenska hagkerfinu og atvinnustigið er hátt. Þá erum við auðvitað að styðja við allt það sem getur dregið úr verðbólgu í landinu til þess að verðbólga minnki. En Seðlabankinn verður að meta það hvort skilyrði séu fyrir vaxtalækkun,“ segir hann.
Fjármál heimilisins Fjármálafyrirtæki Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Seðlabankinn Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira