Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 10:40 Guðlaug Edda Hannesdóttir átti frábæra viku og nálgast nú sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. @eddahannesd Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. Guðlaug Edda varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í gær aðeins einni viku eftir að hún vann þríþrautarmót í Nepal. Þetta gull og þetta silfur skila Guðlaugu Eddu dýrmætum stigum í baráttunni fyrir Ólympíusæti. Sigurður Örn er á því að þessi árangur hafi aukið mikið líkurnar á að við eignumst okkar fyrstu þríþrautarkonu á Ólympíuleikum. „Með árangrinum í dag í viðbót við sigurinn í Nepal um síðustu helgi þá er það orðið mjög líklegt að Guðlaug Edda komist á Ólympíuleikana í París í sumar,“ skrifaði Sigurður Örn á samfélagsmiðla sína. „Ekkert er öruggt í þessu en allt er nú orðið miklu líklegra,“ skrifaði Sigurður. „Ég sem þjálfari er ótrúlega stoltur en Þríþrautarsambandið réði mig sem þjálfara hennar í nóvember 2023 til að hjálpa til að gera þetta að veruleika,“ skrifaði Sigurður. „Það enn mikil vinna framundan í að undirbúa sig fyrir stóra sviðið en við erum á leiðinni þangað, eina viku í einu,“ skrifaði Sigurður. Færsla Sigurðar Arnar Ragnarssonar á Instagram í gær.@sigurdurragnars_tri Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Guðlaug Edda varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í gær aðeins einni viku eftir að hún vann þríþrautarmót í Nepal. Þetta gull og þetta silfur skila Guðlaugu Eddu dýrmætum stigum í baráttunni fyrir Ólympíusæti. Sigurður Örn er á því að þessi árangur hafi aukið mikið líkurnar á að við eignumst okkar fyrstu þríþrautarkonu á Ólympíuleikum. „Með árangrinum í dag í viðbót við sigurinn í Nepal um síðustu helgi þá er það orðið mjög líklegt að Guðlaug Edda komist á Ólympíuleikana í París í sumar,“ skrifaði Sigurður Örn á samfélagsmiðla sína. „Ekkert er öruggt í þessu en allt er nú orðið miklu líklegra,“ skrifaði Sigurður. „Ég sem þjálfari er ótrúlega stoltur en Þríþrautarsambandið réði mig sem þjálfara hennar í nóvember 2023 til að hjálpa til að gera þetta að veruleika,“ skrifaði Sigurður. „Það enn mikil vinna framundan í að undirbúa sig fyrir stóra sviðið en við erum á leiðinni þangað, eina viku í einu,“ skrifaði Sigurður. Færsla Sigurðar Arnar Ragnarssonar á Instagram í gær.@sigurdurragnars_tri
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira