Svona var Pallborðið með Höllu Hrund, Katrínu og Baldri Margrét Björk Jónsdóttir, Árni Sæberg og Hólmfríður Gísladóttir skrifa 3. maí 2024 10:11 Halla Hrund Logadóttir, Katrín Jakobsdóttir og Baldur Þórhallsson eru gestir Pallborðsins í dag. Vísir/Vilhelm Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir verða gestir Pallborðsins í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14. Til umræðu verða meðal annars niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Maskínu fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Baldur, Halla og Katrín hafa verið efstu þrjú í könnunum síðustu vikur, eftir að Halla Hrund bætti verulega við sig fylgi og fór fram úr Jóni Gnarr. Í gær var greint frá því að Jón Gnarr mælist með umtalsvert minna fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands en í öðrum könnunum til þessa. Katrín Jakobsdóttir trónir á toppnum í könnuninni en ekki er þó marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Í síðustu skoðanakönnun Maskínu, sem birt var 26. apríl síðastliðinn, leiddi Halla Hrund með 26,2 prósent en Katrín var í öðru sæti með 25,4 prósent fylgi og Baldur með 21,2 prósent. Jón Gnarr mældist með 15,2 prósent og Halla Tómasdóttir með 4,1 prósent. Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður stýrði umræðum. Hér fyrir neðan má horfa á Pallborðið í heild.
Til umræðu verða meðal annars niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Maskínu fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Baldur, Halla og Katrín hafa verið efstu þrjú í könnunum síðustu vikur, eftir að Halla Hrund bætti verulega við sig fylgi og fór fram úr Jóni Gnarr. Í gær var greint frá því að Jón Gnarr mælist með umtalsvert minna fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands en í öðrum könnunum til þessa. Katrín Jakobsdóttir trónir á toppnum í könnuninni en ekki er þó marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Í síðustu skoðanakönnun Maskínu, sem birt var 26. apríl síðastliðinn, leiddi Halla Hrund með 26,2 prósent en Katrín var í öðru sæti með 25,4 prósent fylgi og Baldur með 21,2 prósent. Jón Gnarr mældist með 15,2 prósent og Halla Tómasdóttir með 4,1 prósent. Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður stýrði umræðum. Hér fyrir neðan má horfa á Pallborðið í heild.
Pallborðið Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira