Aðalsteinsdóttir nafnið á nýrri æfingu Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2024 08:32 Thelma Aðalsteinsdóttir hefur nú gert æfingu á tvíslá sem heitir eftir henni. Getty/Tim Clayton Ný æfing fær nú pláss í dómarabókinni í áhaldafimleikum og hún er nefnd eftir íslensku fimleikakonunni Thelmu Aðalsteinsdóttur, sem framkvæmdi hana fyrst allra í sögunni. Thelma hefur unnið að því markmiði að fá æfingu nefnda eftir sér, á tvíslá, og sýnt hana á mótum. Hún þurfti hins vegar að framkvæma hana á stórmóti, á undan öllum öðrum, til að fá hana nefnda eftir sér og það gerði hún á Evrópumótinu í Rimini á Ítalíu í gær. Æfingin er þannig að Thelma fer í hring fram fyrir sig, í öfugu gripi, og svo beint í framheljarstökk. Á fimleikamáli kallast þetta Weiler-hringur tengdur í Comaneci framheljarstökk. Æfinguna má sjá hér að neðan. Klippa: Fimleikaæfingin Aðalsteinsdóttir Íslenska kvennalandsliðið varð í 22. sæti af 30 liðum á Evrópumótinu, með heildarstig upp á 143,527. Thelma náði hæsta stigaskorinu af íslensku keppendunum eða 49,064 stigum. Liðið saknaði Margrétar Leu Kristinsdóttur sem meiddist skömmu fyrir mót, en auk Thelmu voru í liðinu Hildur Maja Guðmundsdóttir og Lilja Katrín Gunnarsdóttir. Ferenc Kovats, þjálfari, Thelma, Hildur Maja, Lilja Katrín og Andrea Fellner-Kovats, þjálfari, á EM í Rimini.FSÍ Íslenska liðið hóf keppni á gólfi þar sem tvö föll lækkuðu heildarskorið á áhaldinu. Stelpurnar létu það ekki á sig fá og stigu upp á hinum þrem áhöldunum. Allar skiluðu góðu stökki og tvísláin gekk mjög vel, og þær enduðu svo allar með frábærar sláaræfingar, eftir því sem fram kemur á heimasíðu fimleikasambandsins. Fimleikar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Sjá meira
Thelma hefur unnið að því markmiði að fá æfingu nefnda eftir sér, á tvíslá, og sýnt hana á mótum. Hún þurfti hins vegar að framkvæma hana á stórmóti, á undan öllum öðrum, til að fá hana nefnda eftir sér og það gerði hún á Evrópumótinu í Rimini á Ítalíu í gær. Æfingin er þannig að Thelma fer í hring fram fyrir sig, í öfugu gripi, og svo beint í framheljarstökk. Á fimleikamáli kallast þetta Weiler-hringur tengdur í Comaneci framheljarstökk. Æfinguna má sjá hér að neðan. Klippa: Fimleikaæfingin Aðalsteinsdóttir Íslenska kvennalandsliðið varð í 22. sæti af 30 liðum á Evrópumótinu, með heildarstig upp á 143,527. Thelma náði hæsta stigaskorinu af íslensku keppendunum eða 49,064 stigum. Liðið saknaði Margrétar Leu Kristinsdóttur sem meiddist skömmu fyrir mót, en auk Thelmu voru í liðinu Hildur Maja Guðmundsdóttir og Lilja Katrín Gunnarsdóttir. Ferenc Kovats, þjálfari, Thelma, Hildur Maja, Lilja Katrín og Andrea Fellner-Kovats, þjálfari, á EM í Rimini.FSÍ Íslenska liðið hóf keppni á gólfi þar sem tvö föll lækkuðu heildarskorið á áhaldinu. Stelpurnar létu það ekki á sig fá og stigu upp á hinum þrem áhöldunum. Allar skiluðu góðu stökki og tvísláin gekk mjög vel, og þær enduðu svo allar með frábærar sláaræfingar, eftir því sem fram kemur á heimasíðu fimleikasambandsins.
Fimleikar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Sjá meira