Di María ákveðinn að snúa ekki aftur heim eftir morðhótanir Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. maí 2024 07:00 Di María óttast öryggi fjölskyldu sinnar og treystir sér ekki til að flytja heim til Rosario í Argentínu. Ira L. Black/Getty Images Vegna hótana í garð fjölskyldu hans hefur Ángel Di María ákveðið að snúa ekki heim til Argentínu þegar samningur hans við Benfica rennur út í sumar. Di María ætlaði sér að að uppfylla langþráðan draum og snúa aftur til uppeldisfélags síns, Rosario Central, í sumar eftir langan feril með mörgum af stærstu félögum Evrópu. Félagið beið af mikilli eftirvæntingu og tók treyju númer 11 frá fyrir hann. Argentínski miðilinn TYC Sports greinir nú frá því að Di María muni ekki snúa heim vegna hótana sem bárust fjölskyldumeðlimum hans frá glæpagengjum í borginni Rosario. Óvíst er hvað Di María ákveður að gera eftir Copa America í sumar en það verður hans síðasta mót með argentínska landsliðinu. 🇦🇷🦩 LAS GARZAS SUEÑAN CON TENER A DI MARÍAAnte la confirmación de que el Fideo no regresará a Rosario Central, desde Miami le hicieron llegar al argentino el interés por sumarlo a sus filas para después de la Copa América, que será su último torneo con la Selección. Por ahora,… pic.twitter.com/B84o3c2xap— TyC Sports (@TyCSports) May 2, 2024 Talið er að hann vilji vera áfram hjá Benfica en samningur hans við félagið rennur út í júní og framlengingartilboð hefur ekki borist enn. Þá hefur Inter Miami, liðið sem samlandi hans Lionel Messi leikur fyrir, sýnt leikmanninum áhuga. Portúgalski boltinn Argentína Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Di María ætlaði sér að að uppfylla langþráðan draum og snúa aftur til uppeldisfélags síns, Rosario Central, í sumar eftir langan feril með mörgum af stærstu félögum Evrópu. Félagið beið af mikilli eftirvæntingu og tók treyju númer 11 frá fyrir hann. Argentínski miðilinn TYC Sports greinir nú frá því að Di María muni ekki snúa heim vegna hótana sem bárust fjölskyldumeðlimum hans frá glæpagengjum í borginni Rosario. Óvíst er hvað Di María ákveður að gera eftir Copa America í sumar en það verður hans síðasta mót með argentínska landsliðinu. 🇦🇷🦩 LAS GARZAS SUEÑAN CON TENER A DI MARÍAAnte la confirmación de que el Fideo no regresará a Rosario Central, desde Miami le hicieron llegar al argentino el interés por sumarlo a sus filas para después de la Copa América, que será su último torneo con la Selección. Por ahora,… pic.twitter.com/B84o3c2xap— TyC Sports (@TyCSports) May 2, 2024 Talið er að hann vilji vera áfram hjá Benfica en samningur hans við félagið rennur út í júní og framlengingartilboð hefur ekki borist enn. Þá hefur Inter Miami, liðið sem samlandi hans Lionel Messi leikur fyrir, sýnt leikmanninum áhuga.
Portúgalski boltinn Argentína Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira