„Mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. apríl 2024 21:30 Það var líf á varamannabekk FH í kvöld Vísir/Hulda Margrét FH misnotaði tækifærið til að tryggja sér farseðilinn í úrslitin en liðið tapaði gegn ÍBV 28-29. FH er 2-1 yfir í einvíginu. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. „Þetta var jafn leikur eins og við mátti búast. Í 40 mínútur fannst mér mikið vanta upp á en ég var ánægður með karakterinn og hvernig við komum okkur í góða stöðu en það var því miður ekki nóg í dag.“ „Þetta er úrslitakeppnin og staðan er 2-1 fyrir okkur og við mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal í samtali við Vísi eftir leik. FH var einu marki yfir í hálfleik og þrátt fyrir að augnablikið hafi verið með ÍBV í hálfleik fannst Sigursteini það ekki skipta máli. „Svona leikir eru fullir af augnablikum og það voru önnur augnablik fyrir okkur í þessum leik og svona eru bara þessir leikir.“ Um miðjan síðari hálfleik fór að ganga betur hjá FH og að mati Sigursteins var varnarleikur liðsins betri síðasta korterið. „Við náðum öflugum varnarleik og fengum auðveldari mörk. Við náðum þarna góðum kafla sérstaklega varnarlega.“ FH var tveimur mörkum yfir og með pálmann í höndunum þegar tæplega þrjár mínútur voru eftir og Sigursteinn var ekki ánægður með hvernig liðið gaf þá forystu frá sér. „Við vorum ósáttir við að vera tveimur mörkum yfir þegar að þrjár mínútur voru eftir og ná ekki að loka þessu með sigri. Það er eitthvað sem við þurfum að fara yfir og gera betur í næsta leik.“ Jakob Martin Ásgeirsson, leikmaður FH, fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik en Sigursteinn sagðist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Dómararnir voru vissir í sinni sök og ég sá þetta ekki nógu vel og við verðum að treysta því að dómararnir hafi rétt fyrir sér,“ sagði Sigursteinn að lokum. FH Olís-deild karla Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Sjá meira
„Þetta var jafn leikur eins og við mátti búast. Í 40 mínútur fannst mér mikið vanta upp á en ég var ánægður með karakterinn og hvernig við komum okkur í góða stöðu en það var því miður ekki nóg í dag.“ „Þetta er úrslitakeppnin og staðan er 2-1 fyrir okkur og við mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal í samtali við Vísi eftir leik. FH var einu marki yfir í hálfleik og þrátt fyrir að augnablikið hafi verið með ÍBV í hálfleik fannst Sigursteini það ekki skipta máli. „Svona leikir eru fullir af augnablikum og það voru önnur augnablik fyrir okkur í þessum leik og svona eru bara þessir leikir.“ Um miðjan síðari hálfleik fór að ganga betur hjá FH og að mati Sigursteins var varnarleikur liðsins betri síðasta korterið. „Við náðum öflugum varnarleik og fengum auðveldari mörk. Við náðum þarna góðum kafla sérstaklega varnarlega.“ FH var tveimur mörkum yfir og með pálmann í höndunum þegar tæplega þrjár mínútur voru eftir og Sigursteinn var ekki ánægður með hvernig liðið gaf þá forystu frá sér. „Við vorum ósáttir við að vera tveimur mörkum yfir þegar að þrjár mínútur voru eftir og ná ekki að loka þessu með sigri. Það er eitthvað sem við þurfum að fara yfir og gera betur í næsta leik.“ Jakob Martin Ásgeirsson, leikmaður FH, fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik en Sigursteinn sagðist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Dómararnir voru vissir í sinni sök og ég sá þetta ekki nógu vel og við verðum að treysta því að dómararnir hafi rétt fyrir sér,“ sagði Sigursteinn að lokum.
FH Olís-deild karla Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Sjá meira