Björguðu strönduðum ferðamönnum í Gróttu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. apríl 2024 20:28 Í fjarska úti í Gróttu sjást ferðamennirnir klöngrast upp í slöngubát Ársæls. Slysavarnafélagið Landsbjörg Rétt fyrir hálf sjö í kvöld óskuðu tveir ferðamenn sem farið höfðu út í Gróttu eftir aðstoð við að komast aftur í land. Þau höfðu ekki fylgst með flóðinu og þeir urðu strandaglópar á eyjunni sem hafði ekki verið eyja fyrr um daginn. Félagar í björgunarsveitinni Ársæli fóru á slöngubát út í Gróttu og komu þeim til bjargar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar kemur fram að ekkert amaði að ferðamönnunum en að vistin í eynni hefði vísast orðið kalsasöm því ekki verði göngufært úr Gróttu til lands fyrr en undir tíu í kvöld. Foktjón á Dalvík Björgunarsveitin Dalvík var einnig kölluð út fyrr í dag vegna foktjóns. Þakgluggi á íþróttahúsinu hafði fokið upp og af og fleiri þakgluggar voru lausir. Um þetta leyti var allhvasst á Dalvík og vindar upp á um tuttugu metra á sekúndu. Skömmu eftir að björgunarsveitarliðar lögðu af stað á vettvang barst önnur tilkynning um foknar þakplötur á öðru húsi. Báðum verkefnum var sinnt en á íþróttahúsinu þurfti að festa þakplötu yfir gatið sem þakglugginn hafði skilið eftir sig. Björgunarsveitir Seltjarnarnes Dalvíkurbyggð Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira
Félagar í björgunarsveitinni Ársæli fóru á slöngubát út í Gróttu og komu þeim til bjargar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar kemur fram að ekkert amaði að ferðamönnunum en að vistin í eynni hefði vísast orðið kalsasöm því ekki verði göngufært úr Gróttu til lands fyrr en undir tíu í kvöld. Foktjón á Dalvík Björgunarsveitin Dalvík var einnig kölluð út fyrr í dag vegna foktjóns. Þakgluggi á íþróttahúsinu hafði fokið upp og af og fleiri þakgluggar voru lausir. Um þetta leyti var allhvasst á Dalvík og vindar upp á um tuttugu metra á sekúndu. Skömmu eftir að björgunarsveitarliðar lögðu af stað á vettvang barst önnur tilkynning um foknar þakplötur á öðru húsi. Báðum verkefnum var sinnt en á íþróttahúsinu þurfti að festa þakplötu yfir gatið sem þakglugginn hafði skilið eftir sig.
Björgunarsveitir Seltjarnarnes Dalvíkurbyggð Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira