Sjarmerandi og seiðandi á sjötugsaldri Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. maí 2024 20:57 Listinn samanstendur af sjarmerandi þjóðþekktum einstaklingum á sjötugsaldri. Einstaklingar sem búa yfir ákveðnum persónutöfrum virðast ná að heilla flesta með sínu fallega brosi, útgeislun eða sjálfsöryggi, og þykja afar sjarmerandi. Eitt er að víst að það er misjafnt hvað heillar fólk en þessar týpur eiga það sameiginlegt að stela senunni hvert sem þær mæta. Lífið á Vísi leitaði til fjölda álitsgjafa sem tilnefndu íslenska einstaklinga á sjötugsaldri sem eiga það sameiginlegt að búa yfir einstökum persónutöfrum og sjarma. Hinrik Ólafsson leikari (1963) „Hinrik er ljúfmennið uppmálað líkt og allir sjá þegar hann horfa djúpt í augun á þeim.“„Mesta sjarmatröll sem sögur fara af!“ Skjáskot/Þjóðleikhúsið Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fjölmiðlakona (1962) „Jóhanna má vera á skjánum mínum alla daga, allan daginn. Fáar konur sem eru jafn heillandi.“„Glaðleg, hláturmild og dásamleg.“ Vilhelm Gunnarsson Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri (1954) „Fágun og mystík sem heillar hverja konu upp úr skónum.“„Enginn sem er eins skemmtilegur og hann Friðrik!“ Friðrik Þór Friðriksson er einn ástsælasti leikstjóri Íslands og hefur hlotið tilnefningu til Óskarsverðlauna.Vísir/Vilhelm Sigmundur Erni rúnarsson fjölmiðlamaður og rithöfundur (1961) „Hans glettna bros kemur manni alltaf til að brosa.„Það er eitthvað við hann Sigmund, hann er alltaf í góðu skapi, hann er allra manna bestur.“ Sigmundur Ernir Rúnarsson Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, tónlistarkona (1955) „Diddú lýsir upp hvert og eitt rými sem hún kemur inn í. Útgeislun hennar og nærvera fyllir mann af hlýju.“„Fáguð, fríð og framúrskarandi tónlistarkona með bros sem nær til augnanna.“ Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, og Garðar Cortes.Getty Unnur Steinsson fegurðardrottning (1963) „Fegurðin, fágunin og glæsileikinn uppmáluð.“„Það vita allir sem þekkja til unnar að hún lýsir upp herbergið um leið og hún mætir á svæðið. Heillandi bros og góða nærvera.“ Unnur Steinsson ætlar hér eftir að prjóna eina jólapeysu á ári.mynd/vilhelm Ragga Gísla tónlistarkona (1956) „Skemmtilegasta tónlistarkonan fyrr og síðar. Hún heillar allan salinn með sviðsframkomu sinni, stóískri ró en gefur á sama tíma svo mikla orku.“„Gleðisprengja Ragga Gísla er engum lík. Heillandi töffari sem gefur lífinu lit.“ Bylgjan órafmögnuð Ragga Gísla Mynd/Hulda Margrét Helgi Björnsson (1958) „Hressasti maður landsins sem fær alla með sér í gírinn. Hver elskar ekki Helga fokking Björns?“„Helgi er einn mesti töffari landsins sama hversu gamall hann er.“ Bylgjan tónleikar MenningarnóttVilhelm Gunnarsson Sigga Beinteins tónlistarkona (1962) „Blíða brosið og húmorinn upp á tíu.“„Það eru fáar konur jafn sjarmerandi og Sigga. Svo held ég að hún eigi Íslandsmet í að koma landsmönnum í gott skap og húrrandi dansgír.“ Sigga BeinteinsVilhelm Gunnarsson Örn Árnason leikari (1959) „Hans einlæga bros og húmor er einstaklega sjarmerandi. Svo er hann líka svo einstaklega skemmtilegur.“„Það má ekki gleyma að allir elska afa á skjánum. Afi okkar allra sem við elskum.“ Skjáskot/Þjóðleikhúsið Bubbi Morthens (1956) „Sexí töffari!“„Bubbi er engum líkur. Ekki bara tónlistarmaður þjóðarinnar, heldur algjört sjarmatröll í persónu.“ Bubbi Morthens Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona (1962) „Ekki bara skemmtileg á hvíta tjaldinu. Sú allra besta.“„Það eru fáir sem búa yfir slíkum persónuleika og húmor. Eiginlega enginn.“ Ólafía Hrönn, oft kölluð Lolla.vísir/valli Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar (1963) „Ekki bara ein af snjöllustu viðskiptakonum landsins, heldur líka fáránlega sjarmerandi og skemmtileg.“„Það gerist eitthvað þegar Ágústa stígur inn í herbergið. Þvílíkur þokki!“ Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar Tónlist Leikhús Tengdar fréttir Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00 Seiðandi glæsikvendi á lausu Íslenskar konur hafa lengi vel þótt þær fegurstu í heimi. Þær eru þekktar fyrir unglegt útlit og sagðar bera af sér mikinn þokka. Við í Lífinu erum sammála þeirri kenningu og settum saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum í samráði við vel valda álitsgjafa. 2. febrúar 2024 07:02 Einhleypir og eitursvalir Vorið er blómatímabil fyrir einhleypa einstaklinga. Með hækkandi sól og opnum hug ættu lesendur Vísis sem eru í leit að rétta makanum að líta vel yfir eftirfarandi lista sem samanstendur af eitursvölum og einhleypum karlmönnum. 22. mars 2024 07:01 Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Lífið á Vísi leitaði til fjölda álitsgjafa sem tilnefndu íslenska einstaklinga á sjötugsaldri sem eiga það sameiginlegt að búa yfir einstökum persónutöfrum og sjarma. Hinrik Ólafsson leikari (1963) „Hinrik er ljúfmennið uppmálað líkt og allir sjá þegar hann horfa djúpt í augun á þeim.“„Mesta sjarmatröll sem sögur fara af!“ Skjáskot/Þjóðleikhúsið Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fjölmiðlakona (1962) „Jóhanna má vera á skjánum mínum alla daga, allan daginn. Fáar konur sem eru jafn heillandi.“„Glaðleg, hláturmild og dásamleg.“ Vilhelm Gunnarsson Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri (1954) „Fágun og mystík sem heillar hverja konu upp úr skónum.“„Enginn sem er eins skemmtilegur og hann Friðrik!“ Friðrik Þór Friðriksson er einn ástsælasti leikstjóri Íslands og hefur hlotið tilnefningu til Óskarsverðlauna.Vísir/Vilhelm Sigmundur Erni rúnarsson fjölmiðlamaður og rithöfundur (1961) „Hans glettna bros kemur manni alltaf til að brosa.„Það er eitthvað við hann Sigmund, hann er alltaf í góðu skapi, hann er allra manna bestur.“ Sigmundur Ernir Rúnarsson Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, tónlistarkona (1955) „Diddú lýsir upp hvert og eitt rými sem hún kemur inn í. Útgeislun hennar og nærvera fyllir mann af hlýju.“„Fáguð, fríð og framúrskarandi tónlistarkona með bros sem nær til augnanna.“ Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, og Garðar Cortes.Getty Unnur Steinsson fegurðardrottning (1963) „Fegurðin, fágunin og glæsileikinn uppmáluð.“„Það vita allir sem þekkja til unnar að hún lýsir upp herbergið um leið og hún mætir á svæðið. Heillandi bros og góða nærvera.“ Unnur Steinsson ætlar hér eftir að prjóna eina jólapeysu á ári.mynd/vilhelm Ragga Gísla tónlistarkona (1956) „Skemmtilegasta tónlistarkonan fyrr og síðar. Hún heillar allan salinn með sviðsframkomu sinni, stóískri ró en gefur á sama tíma svo mikla orku.“„Gleðisprengja Ragga Gísla er engum lík. Heillandi töffari sem gefur lífinu lit.“ Bylgjan órafmögnuð Ragga Gísla Mynd/Hulda Margrét Helgi Björnsson (1958) „Hressasti maður landsins sem fær alla með sér í gírinn. Hver elskar ekki Helga fokking Björns?“„Helgi er einn mesti töffari landsins sama hversu gamall hann er.“ Bylgjan tónleikar MenningarnóttVilhelm Gunnarsson Sigga Beinteins tónlistarkona (1962) „Blíða brosið og húmorinn upp á tíu.“„Það eru fáar konur jafn sjarmerandi og Sigga. Svo held ég að hún eigi Íslandsmet í að koma landsmönnum í gott skap og húrrandi dansgír.“ Sigga BeinteinsVilhelm Gunnarsson Örn Árnason leikari (1959) „Hans einlæga bros og húmor er einstaklega sjarmerandi. Svo er hann líka svo einstaklega skemmtilegur.“„Það má ekki gleyma að allir elska afa á skjánum. Afi okkar allra sem við elskum.“ Skjáskot/Þjóðleikhúsið Bubbi Morthens (1956) „Sexí töffari!“„Bubbi er engum líkur. Ekki bara tónlistarmaður þjóðarinnar, heldur algjört sjarmatröll í persónu.“ Bubbi Morthens Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona (1962) „Ekki bara skemmtileg á hvíta tjaldinu. Sú allra besta.“„Það eru fáir sem búa yfir slíkum persónuleika og húmor. Eiginlega enginn.“ Ólafía Hrönn, oft kölluð Lolla.vísir/valli Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar (1963) „Ekki bara ein af snjöllustu viðskiptakonum landsins, heldur líka fáránlega sjarmerandi og skemmtileg.“„Það gerist eitthvað þegar Ágústa stígur inn í herbergið. Þvílíkur þokki!“ Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar
Tónlist Leikhús Tengdar fréttir Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00 Seiðandi glæsikvendi á lausu Íslenskar konur hafa lengi vel þótt þær fegurstu í heimi. Þær eru þekktar fyrir unglegt útlit og sagðar bera af sér mikinn þokka. Við í Lífinu erum sammála þeirri kenningu og settum saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum í samráði við vel valda álitsgjafa. 2. febrúar 2024 07:02 Einhleypir og eitursvalir Vorið er blómatímabil fyrir einhleypa einstaklinga. Með hækkandi sól og opnum hug ættu lesendur Vísis sem eru í leit að rétta makanum að líta vel yfir eftirfarandi lista sem samanstendur af eitursvölum og einhleypum karlmönnum. 22. mars 2024 07:01 Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00
Seiðandi glæsikvendi á lausu Íslenskar konur hafa lengi vel þótt þær fegurstu í heimi. Þær eru þekktar fyrir unglegt útlit og sagðar bera af sér mikinn þokka. Við í Lífinu erum sammála þeirri kenningu og settum saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum í samráði við vel valda álitsgjafa. 2. febrúar 2024 07:02
Einhleypir og eitursvalir Vorið er blómatímabil fyrir einhleypa einstaklinga. Með hækkandi sól og opnum hug ættu lesendur Vísis sem eru í leit að rétta makanum að líta vel yfir eftirfarandi lista sem samanstendur af eitursvölum og einhleypum karlmönnum. 22. mars 2024 07:01