Sjáðu mörkin þegar draumur spænsku liðanna breyttist í martröð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2024 08:31 Kylian Mbappe fagnar sigri Paris Saint-Germain í Barcelona í gærkvöldi. AP/Emilio Morenatti Barcelona og Atletico Madrid misstu bæði frá sér frábæra stöðu í gærkvöldi og eru úr leik í Meistaradeildinni. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Paris Saint Germain og Borussia Dortmund tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar með góðum heimasigrum. Spænsku liðin litu bæði vel út um tíma í leikjunum en svo hringsnerist allt hjá þeim og staðan breyttist skyndilega. Heimaliðin áttu réttu svörin og tryggðu sér sigur. Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 á móti Paris Saint Germain og komst í 1-0 í gær. Liðið missti þá Ronald Araujo af velli með rautt spjald og Parísarliðið snéri leiknum við. PSG vann á endanum 4-1 og þar með 6-4 samtals. Lamine Yamal hafði lagt upp fyrsta marki leiksins fyrir Raphinha en Barclona var þar með komið tveimur mörkum yfir í einvíginu. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í sigri PSG á Barcelona Kylian Mbappe skoraði tvö mörk í leiknum en Ousmane Dembele, fyrrum leikmaður Barcelona, fiskaði víti og skoraði mark sjálfur. Vitinha skoraði líka frábært mark í flottum sigri Parísarliðsins. Atlético Madrid vann fyrri leikinn á móti Dortmund 2-1 og náði að jafna metin í 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Þau úrslit höfðu skilað liðinu áfram en tvö mörk þýska liðsins með þriggja mínútna millibili breyttu öllu og tryggðu Dortmund 4-2 sigur og sæti í undanúrslitum. Julian Brandt og loanee Ian Maatsen komu Dortmund í 2-0 en sjálfsmark frá Mats Hummels og mark frá Angel Correa jöfnuðu metin. Það voru aftur á móti Niclas Fullkrug og Marcel Sabitzer sem tryggði þýska liðinu sæti í undanúrslitunum. Það má sjá öll mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr sigri Dortmund á Atletico Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Paris Saint Germain og Borussia Dortmund tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar með góðum heimasigrum. Spænsku liðin litu bæði vel út um tíma í leikjunum en svo hringsnerist allt hjá þeim og staðan breyttist skyndilega. Heimaliðin áttu réttu svörin og tryggðu sér sigur. Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 á móti Paris Saint Germain og komst í 1-0 í gær. Liðið missti þá Ronald Araujo af velli með rautt spjald og Parísarliðið snéri leiknum við. PSG vann á endanum 4-1 og þar með 6-4 samtals. Lamine Yamal hafði lagt upp fyrsta marki leiksins fyrir Raphinha en Barclona var þar með komið tveimur mörkum yfir í einvíginu. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í sigri PSG á Barcelona Kylian Mbappe skoraði tvö mörk í leiknum en Ousmane Dembele, fyrrum leikmaður Barcelona, fiskaði víti og skoraði mark sjálfur. Vitinha skoraði líka frábært mark í flottum sigri Parísarliðsins. Atlético Madrid vann fyrri leikinn á móti Dortmund 2-1 og náði að jafna metin í 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Þau úrslit höfðu skilað liðinu áfram en tvö mörk þýska liðsins með þriggja mínútna millibili breyttu öllu og tryggðu Dortmund 4-2 sigur og sæti í undanúrslitum. Julian Brandt og loanee Ian Maatsen komu Dortmund í 2-0 en sjálfsmark frá Mats Hummels og mark frá Angel Correa jöfnuðu metin. Það voru aftur á móti Niclas Fullkrug og Marcel Sabitzer sem tryggði þýska liðinu sæti í undanúrslitunum. Það má sjá öll mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr sigri Dortmund á Atletico
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira