Markmaðurinn fullur iðrunar eftir „geislahernað“ sinn úr heiðursstúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2024 09:31 Nahuel Guzman varð sér til skammar í leik um helgina og hefur beðist afsökunar. Getty/Mauricio Salas Það er þekkt að stuðningsmenn mótherjann séu með leysigeisla í stúkunni sem þeir nota til að trufla andstæðinginn en það þótti skammarlegt þegar sökudólgurinn var kollegi í hinu liðinu. Esteban Andrada, markvörður Monterrey, fékk leysigeisla í augað í leik um helgina en þetta varð fyrst að stórfrétt þegar koma í ljós hver var sökudólgurinn. Nahuel Guzman, markmaður mótherjanna í Tigres, hefur nú beðist afsökunar að hafa beint leysigeisla í auga kollega síns í slag þessara erkifjenda. PATÓN GUZMÁN SE DISCULPÓ CON ANDRADA El arquero de #Tigres, que vivió el clásico ante Monterrey desde la tribuna y molestó a Esteban con un láser, le pidió perdón por privado y lo hizo público en redes sociales. De todas maneras, será sancionado por la Liga MX. pic.twitter.com/rw3BCCNmBm— TyC Sports (@TyCSports) April 14, 2024 Guzman var ekki að spila af því að hann er að glíma við meiðsli sem hafa haldið hinum frá keppni síðustu vikurnar. Það náðust margar myndir af Nahuel Guzman beina leysigeislanum að markverðinum. Hann var þá staddur í heiðursstúkunni á leikvanginum. Það þótti líka sérstakt að atvikið að þetta gerðist á opinberum degi fótboltamarkvarða. Guzman baðst opinberlega afsökunar á samfélagsmiðlum sínum í gær. „Eins og ég hef þegar gert undir fjögur augu og í samræmi við gildi míns félags þá vil ég nýta mér mikilvægi samfélagsmiðla til að biðja Esteban afsökunar á því sem gerðist í fyrri hálfleiknum í Clasico Regio leiknum,“ skrifaði hinn 38 ára gamli Guzman á X-miðlinum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Mexíkó Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Esteban Andrada, markvörður Monterrey, fékk leysigeisla í augað í leik um helgina en þetta varð fyrst að stórfrétt þegar koma í ljós hver var sökudólgurinn. Nahuel Guzman, markmaður mótherjanna í Tigres, hefur nú beðist afsökunar að hafa beint leysigeisla í auga kollega síns í slag þessara erkifjenda. PATÓN GUZMÁN SE DISCULPÓ CON ANDRADA El arquero de #Tigres, que vivió el clásico ante Monterrey desde la tribuna y molestó a Esteban con un láser, le pidió perdón por privado y lo hizo público en redes sociales. De todas maneras, será sancionado por la Liga MX. pic.twitter.com/rw3BCCNmBm— TyC Sports (@TyCSports) April 14, 2024 Guzman var ekki að spila af því að hann er að glíma við meiðsli sem hafa haldið hinum frá keppni síðustu vikurnar. Það náðust margar myndir af Nahuel Guzman beina leysigeislanum að markverðinum. Hann var þá staddur í heiðursstúkunni á leikvanginum. Það þótti líka sérstakt að atvikið að þetta gerðist á opinberum degi fótboltamarkvarða. Guzman baðst opinberlega afsökunar á samfélagsmiðlum sínum í gær. „Eins og ég hef þegar gert undir fjögur augu og í samræmi við gildi míns félags þá vil ég nýta mér mikilvægi samfélagsmiðla til að biðja Esteban afsökunar á því sem gerðist í fyrri hálfleiknum í Clasico Regio leiknum,“ skrifaði hinn 38 ára gamli Guzman á X-miðlinum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Mexíkó Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn