Unun að horfa á Cubarsí: „Ég var að falla á þriðja bílprófinu þegar ég var sautján“ Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2024 11:30 Pau Cubarsí reynir að stöðva einn albesta leikmann heims, Kylian Mbappé, í París í gærkvöld. Getty/Matthieu Mirville Pau Cubarsí, 17 ára miðvörður Barcelona, var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöld, eftir leikinn við PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Cubarsí vann sig inn í byrjunarlið Barcelona í byrjun þessa árs, nýorðinn 17 ára, og sérfræðingarnir gátu ekki annað en heillast af honum gegn stjörnum PSG í París í gær. „Hann er 17 ára. Ég var að falla á þriðja bóklega bílprófinu þegar ég var 17 ára. Það er eins og hann sé búinn að vera að spila í 15 ár í hjarta varnarinnar, sendingarnar og leikskilningurinn eru þannig,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason þáttastjórnandi. Aron Jóhannsson og Jóhannes Karl Guðjónsson voru á sama máli. „Þegar ungir leikmenn eru að koma upp þá eru þetta oftast framherjar eða kantmenn, eða alla vega ekki alveg hafsentar. Að svona ungur strákur geti komið og spilað á hæsta mögulega stigi fótboltans, sem hafsent, á móti PSG, það er algjör unun að horfa á þetta. Þetta er nýi uppáhalds leikmaðurinn minn,“ sagði Aron. „Ákvörðunartakan, eins og í fyrsta markinu, þegar hann spilar út allt PSG-liðið með einni sendingu, gegnum línuna og upp til Lewandowski… ákvörðunartökurnar eru svo góðar. Hann er 17 ára og virðist ekkert tröll af manni, er samt líkamlega sterkur og þokkalega fljótur, en hann er ekkert hræddur við að verjast einn á móti einum. Hann er ískaldur,“ sagði Jóhannes Karl en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Umræða um Cubarsi Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Cubarsí vann sig inn í byrjunarlið Barcelona í byrjun þessa árs, nýorðinn 17 ára, og sérfræðingarnir gátu ekki annað en heillast af honum gegn stjörnum PSG í París í gær. „Hann er 17 ára. Ég var að falla á þriðja bóklega bílprófinu þegar ég var 17 ára. Það er eins og hann sé búinn að vera að spila í 15 ár í hjarta varnarinnar, sendingarnar og leikskilningurinn eru þannig,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason þáttastjórnandi. Aron Jóhannsson og Jóhannes Karl Guðjónsson voru á sama máli. „Þegar ungir leikmenn eru að koma upp þá eru þetta oftast framherjar eða kantmenn, eða alla vega ekki alveg hafsentar. Að svona ungur strákur geti komið og spilað á hæsta mögulega stigi fótboltans, sem hafsent, á móti PSG, það er algjör unun að horfa á þetta. Þetta er nýi uppáhalds leikmaðurinn minn,“ sagði Aron. „Ákvörðunartakan, eins og í fyrsta markinu, þegar hann spilar út allt PSG-liðið með einni sendingu, gegnum línuna og upp til Lewandowski… ákvörðunartökurnar eru svo góðar. Hann er 17 ára og virðist ekkert tröll af manni, er samt líkamlega sterkur og þokkalega fljótur, en hann er ekkert hræddur við að verjast einn á móti einum. Hann er ískaldur,“ sagði Jóhannes Karl en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Umræða um Cubarsi
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira