Mun túlka Springsteen Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2024 08:49 Jeremy Allen White er þekktur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Shameless og The Bear. EPA Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. Deadline greindi frá þessu í gær. Fjölmargir hafa verið nefndir í því samhengi að fá hlutverkið en nú liggur fyrir að hinn 33 ára White hafi dregið lengsta stráið. Myndin mun bera nafnið Deliver Me From Nowhere og er litið á framleiðslu hennar sem mikinn feng fyrir 20th Century Studios og nýjan forstjóra framleiðslufyrirtækisins, David Greenbaum. White er einnig þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Phillip „Lip“ Gallagher í þáttunum Shameless sem framleiddir voru á árunum 2011 til 2021. Í myndinni um Springsteen mun segja frá mótandi tímabili í lífi söngvarans, þar sem hann glímdi við andleg veikindi á sama tíma og hann reyndi að fóta sig sem alheimsstjarna. Á sama tíma samdi hann og tók upp plötuna Nebraska sem kom út árið 1982 og er almennt talin ein af hans bestu. Tökur á myndinni hefjast í haust, en hún verður sýnd í kvikmyndahúsum og síðar í streymisveitu Disney. Bæði Springsteen sjálfur og umboðsmaður hans, Jon Landau, taka virkan þátt í framleiðslu myndarinnar þar sem meðal annars verður að finna tónlist af plötunum The River, Nebraska og Born in the U.S.A. Bíó og sjónvarp Hollywood Tónlist Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Deadline greindi frá þessu í gær. Fjölmargir hafa verið nefndir í því samhengi að fá hlutverkið en nú liggur fyrir að hinn 33 ára White hafi dregið lengsta stráið. Myndin mun bera nafnið Deliver Me From Nowhere og er litið á framleiðslu hennar sem mikinn feng fyrir 20th Century Studios og nýjan forstjóra framleiðslufyrirtækisins, David Greenbaum. White er einnig þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Phillip „Lip“ Gallagher í þáttunum Shameless sem framleiddir voru á árunum 2011 til 2021. Í myndinni um Springsteen mun segja frá mótandi tímabili í lífi söngvarans, þar sem hann glímdi við andleg veikindi á sama tíma og hann reyndi að fóta sig sem alheimsstjarna. Á sama tíma samdi hann og tók upp plötuna Nebraska sem kom út árið 1982 og er almennt talin ein af hans bestu. Tökur á myndinni hefjast í haust, en hún verður sýnd í kvikmyndahúsum og síðar í streymisveitu Disney. Bæði Springsteen sjálfur og umboðsmaður hans, Jon Landau, taka virkan þátt í framleiðslu myndarinnar þar sem meðal annars verður að finna tónlist af plötunum The River, Nebraska og Born in the U.S.A.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tónlist Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira