Hvað finnst leikmönnum um nýju treyju Íslands? | „Hún er aldrei það ljót“ Aron Guðmundsson skrifar 9. apríl 2024 08:00 Eins og svo oft áður eru skiptar skoðanir á nýju landsliðstreyju íslensku landsliðana í fótbolta. Það væri nú bara skrýtið ef fólk hefði ekki misjafnar skoðanir á treyjunni. Vísir Á dögunum var opinberuð ný landsliðstreyja íslensku landsliðanna okkar í fótbolta. Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu frumsýndu aðaltreyjuna í leik gegn Póllandi í undankeppni EM 2025 á Kópavogsvelli. Hvað finnst leikmönnum liðsins um nýju treyjuna? Aron Guðmundsson skrifar frá Aachen Til þess að fá svör við því ræddi Vísir við landsliðsfyrirliðann Glódísi Perlu Viggósdóttur, varnartröllið Guðrún Arnardóttur og miðjumanninn klára Hildi Antonsdóttur. Vildum við fá álit þeirra á nýju treyjunni sem og hvort það skipti yfir höfuð að leika í treyju sem manni finnst flott. Svör landsliðskvennanna samantekin má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Hvað finnst leikmönnum um nýju landsliðstreyjuna? Íslenska landsliðið leikur í kvöld gegn því þýska á Tivoli leikvanginum í Aachen. Það verður þrautinni þyngri að ná úrslitum gegn ógnarsterku liði Þjóðverja en stelpurnar okkar eru hvergi bangnar og ætla sér að leggja allt í sölurnar til að ná settu marki. Ljóst er að sigurvegarinn í leik liðanna í kvöld mun fara inn í næsta landsleikjahlé á toppi fjórða riðils í A-deild undankeppninnar. Þá nægir Íslandi jafntefli til þess að halda í toppsætið sem það situr nú í. Leikur Íslands og Þýskalands hefst klukkan tíu mínútur yfir fjögur og verður honum lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Þá færum við ykkur brakandi fersk viðbrögð frá landsliðsþjálfaranum sem og leikmönnum Íslands fljótlega að leik loknum. Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Hulunni svipt af nýrri treyju íslenska landsliðsins PUMA og KSÍ hafa í dag opinberað nýjar treyjur landsliða Íslands í knattspyrnu. Í tilkynningu frá KSÍ segir að nýju treyjurnar séu hannaðar með framsækni og sjálfbærni í huga. 28. mars 2024 08:13 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Sjá meira
Aron Guðmundsson skrifar frá Aachen Til þess að fá svör við því ræddi Vísir við landsliðsfyrirliðann Glódísi Perlu Viggósdóttur, varnartröllið Guðrún Arnardóttur og miðjumanninn klára Hildi Antonsdóttur. Vildum við fá álit þeirra á nýju treyjunni sem og hvort það skipti yfir höfuð að leika í treyju sem manni finnst flott. Svör landsliðskvennanna samantekin má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Hvað finnst leikmönnum um nýju landsliðstreyjuna? Íslenska landsliðið leikur í kvöld gegn því þýska á Tivoli leikvanginum í Aachen. Það verður þrautinni þyngri að ná úrslitum gegn ógnarsterku liði Þjóðverja en stelpurnar okkar eru hvergi bangnar og ætla sér að leggja allt í sölurnar til að ná settu marki. Ljóst er að sigurvegarinn í leik liðanna í kvöld mun fara inn í næsta landsleikjahlé á toppi fjórða riðils í A-deild undankeppninnar. Þá nægir Íslandi jafntefli til þess að halda í toppsætið sem það situr nú í. Leikur Íslands og Þýskalands hefst klukkan tíu mínútur yfir fjögur og verður honum lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Þá færum við ykkur brakandi fersk viðbrögð frá landsliðsþjálfaranum sem og leikmönnum Íslands fljótlega að leik loknum.
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Hulunni svipt af nýrri treyju íslenska landsliðsins PUMA og KSÍ hafa í dag opinberað nýjar treyjur landsliða Íslands í knattspyrnu. Í tilkynningu frá KSÍ segir að nýju treyjurnar séu hannaðar með framsækni og sjálfbærni í huga. 28. mars 2024 08:13 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Sjá meira
Hulunni svipt af nýrri treyju íslenska landsliðsins PUMA og KSÍ hafa í dag opinberað nýjar treyjur landsliða Íslands í knattspyrnu. Í tilkynningu frá KSÍ segir að nýju treyjurnar séu hannaðar með framsækni og sjálfbærni í huga. 28. mars 2024 08:13