Geymdi pasta á sviðinu ef hann skildi verða svangur milli laga Bjarki Sigurðsson skrifar 8. apríl 2024 10:22 Luciano Pavarotti að syngja árið 1995. Getty/Brian Rasic Einn allra frægasti tenór sögunnar, Ítalinn Luciano Pavarotti, geymdi oft pastarétti í vængjum sviðsins sem hann söng á, svo hann gæti rölt út af sviðinu milli laga og fengið sér bita. Page Six greinir frá þessu og hefur það eftir Peter Gelb, listrænum stjórnanda hjá Met í New York. Hann hefur ekki sagt þetta opinberlega en þegar hann hefur verið að sýna fólki bygginguna hefur hann rætt þessa sögu. „Pavarotti, sem var alltaf svangur, faldi oft skammta af uppáhaldspastanu sínu til hliðar á sviðinu svo hann gæti rölt út af á milli laga og fengið sér að borða,“ er haft eftir Gelb. Klippa: Luciano Pavarotti jarðsunginn Pavarotti var einn af Tenórunum þremur ásamt José Carreras og Plácido Domingo en þeir voru gríðarlega vinsælir á tíunda áratug síðustu aldar. Pavarotti hélt tónleika í Laugardalshöll árið 1980. Hann lést í september árið 2007 eftir að hafa greinst með krabbamein í brisi rúmu ári áður. Ítalía Matur Tónlist Tengdar fréttir Messa á Íslandi til minningar um Pavarotti Sungin verður sérstök sálumessa til minningar um stórsöngvarann Luciano Pavarotti í Landakotskirkju næstakomandi mánudag. Fyrir messu flytja Sigrún Hjálmtýsdóttir, Pamela De Sensi, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Leone Tinganelli lög úr ítölskum óperum. 8. september 2007 18:24 Luciano Pavarotti jarðsunginn Vinir, ættingjar og aðdáendur stórtenórsins Lucianos Pavarotti fylgdu honum til grafar í heimabæ hans, Modena á Ítalíu í dag. 8. september 2007 19:01 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Sjá meira
Page Six greinir frá þessu og hefur það eftir Peter Gelb, listrænum stjórnanda hjá Met í New York. Hann hefur ekki sagt þetta opinberlega en þegar hann hefur verið að sýna fólki bygginguna hefur hann rætt þessa sögu. „Pavarotti, sem var alltaf svangur, faldi oft skammta af uppáhaldspastanu sínu til hliðar á sviðinu svo hann gæti rölt út af á milli laga og fengið sér að borða,“ er haft eftir Gelb. Klippa: Luciano Pavarotti jarðsunginn Pavarotti var einn af Tenórunum þremur ásamt José Carreras og Plácido Domingo en þeir voru gríðarlega vinsælir á tíunda áratug síðustu aldar. Pavarotti hélt tónleika í Laugardalshöll árið 1980. Hann lést í september árið 2007 eftir að hafa greinst með krabbamein í brisi rúmu ári áður.
Ítalía Matur Tónlist Tengdar fréttir Messa á Íslandi til minningar um Pavarotti Sungin verður sérstök sálumessa til minningar um stórsöngvarann Luciano Pavarotti í Landakotskirkju næstakomandi mánudag. Fyrir messu flytja Sigrún Hjálmtýsdóttir, Pamela De Sensi, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Leone Tinganelli lög úr ítölskum óperum. 8. september 2007 18:24 Luciano Pavarotti jarðsunginn Vinir, ættingjar og aðdáendur stórtenórsins Lucianos Pavarotti fylgdu honum til grafar í heimabæ hans, Modena á Ítalíu í dag. 8. september 2007 19:01 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Sjá meira
Messa á Íslandi til minningar um Pavarotti Sungin verður sérstök sálumessa til minningar um stórsöngvarann Luciano Pavarotti í Landakotskirkju næstakomandi mánudag. Fyrir messu flytja Sigrún Hjálmtýsdóttir, Pamela De Sensi, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Leone Tinganelli lög úr ítölskum óperum. 8. september 2007 18:24
Luciano Pavarotti jarðsunginn Vinir, ættingjar og aðdáendur stórtenórsins Lucianos Pavarotti fylgdu honum til grafar í heimabæ hans, Modena á Ítalíu í dag. 8. september 2007 19:01