Forgangsakstur æfður á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. apríl 2024 08:06 Magnús Ragnarsson, lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi, sem var umsjónarmaður samæfingarnámskeiðsins í forgangsakstri, sem fór nýlega fram á Suðurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þjálfun í forgangsakstri lögreglubíla er mjög mikilvægur í starfi lögreglunnar segir lögreglumaður á Suðurlandi en þar var verið að halda forgangsaksturs æfingu í þeim tilgangi að sjá hvað gekk vel og hvað þarf að laga og bæta úr. Lögreglan á Suðurlandi var nýlega með samæfingu í forgangsakstri lögreglubíla í samvinnu við Menntasetur lögreglunnar, sérsveitarinnar og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, sem sér um sjúkraflutninga á Suðurlandi, þar sem æfð voru verkefni, sem tengjast þeim málum, sem lögreglan er að vinna við af og til. Magnús Ragnarsson, lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi var umsjónarmaður námskeiðsins „Við vorum að skerpa á í rauninni á samvinnu þessara embætta og fá fram slitfleti og veikleika í þessu. Það er sett á svið ákveðin atburðarás eða sviðsmynd og við fáum fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra til að taka þátt í þessu með okkur og svo koma verkefni til að leysa og þessir aðilar koma að þessum verkefnum,” segir Magnús. Magnús segir mjög mikilvægt að halda forgangsakstursnámskeið reglulega til að viðhalda hæfni viðbragðsaðila og ekki síst innan lögreglunnar sem eru oftast fyrst á vettvang. En hvað þarf helst að hafa í huga við forgangsakstur? „Forgangsakstur er fyrst og fremst bara að sýna skynsemi og aðgát, við förum varlega. Við höfum heimild til að fara hraðar en gengur og gerist og sveigja fram hjá ýmsum reglum og þess vegna skiptir öllu máli að lögreglumenn sýni aðgát í því.” Eru lögreglubílarnir nógu kraftmiklir hjá ykkur? „Já, ég myndi segja það, þeir eru alveg tæki í þetta verkefni,” segir Magnús. En nú er mikil umferð á vegunum, mikið ferðamenn og allskonar, er þetta fólk að þvælast fyrir ykkur eða hvað? „Það er bara meiri áskorun ef það er mikil umferð, ekki að þvælast fyrir, en við reynum að gefa því merki um hvað við erum að gera og þetta gengur yfirleitt en það er bara meiri áskorun og meira krefjandi að aka í mikill umferð,” segir Magnús alsæll með námskeiðið, sem tókst einstaklega vel. Magnús segir það mikla áskorun fyrir lögregluna að aka forgangsakstur þar sem mikil umferð er. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi var nýlega með samæfingu í forgangsakstri lögreglubíla í samvinnu við Menntasetur lögreglunnar, sérsveitarinnar og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, sem sér um sjúkraflutninga á Suðurlandi, þar sem æfð voru verkefni, sem tengjast þeim málum, sem lögreglan er að vinna við af og til. Magnús Ragnarsson, lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi var umsjónarmaður námskeiðsins „Við vorum að skerpa á í rauninni á samvinnu þessara embætta og fá fram slitfleti og veikleika í þessu. Það er sett á svið ákveðin atburðarás eða sviðsmynd og við fáum fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra til að taka þátt í þessu með okkur og svo koma verkefni til að leysa og þessir aðilar koma að þessum verkefnum,” segir Magnús. Magnús segir mjög mikilvægt að halda forgangsakstursnámskeið reglulega til að viðhalda hæfni viðbragðsaðila og ekki síst innan lögreglunnar sem eru oftast fyrst á vettvang. En hvað þarf helst að hafa í huga við forgangsakstur? „Forgangsakstur er fyrst og fremst bara að sýna skynsemi og aðgát, við förum varlega. Við höfum heimild til að fara hraðar en gengur og gerist og sveigja fram hjá ýmsum reglum og þess vegna skiptir öllu máli að lögreglumenn sýni aðgát í því.” Eru lögreglubílarnir nógu kraftmiklir hjá ykkur? „Já, ég myndi segja það, þeir eru alveg tæki í þetta verkefni,” segir Magnús. En nú er mikil umferð á vegunum, mikið ferðamenn og allskonar, er þetta fólk að þvælast fyrir ykkur eða hvað? „Það er bara meiri áskorun ef það er mikil umferð, ekki að þvælast fyrir, en við reynum að gefa því merki um hvað við erum að gera og þetta gengur yfirleitt en það er bara meiri áskorun og meira krefjandi að aka í mikill umferð,” segir Magnús alsæll með námskeiðið, sem tókst einstaklega vel. Magnús segir það mikla áskorun fyrir lögregluna að aka forgangsakstur þar sem mikil umferð er. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Lögreglan Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Sjá meira