Borgarstjóri og Vigdís hlógu að Jóni Gnarr og Sveppa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. apríl 2024 09:12 Milla Ósk Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson voru meðal þeirra sem skemmtu sér konunglega í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét Það var mikið um dýrðir og margt um manninn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi þegar leikritið And Björk of course var frumsýnt. Verkið er eftir Þorvald Þorsteinsson og hefur slegið í gegn á Akureyri í vetur. Um er að ræða drepfyndinn og hrollvekjandi leiðangur um sjálfsmyndir einstaklinga og þjóðar. Nokkrar persónur koma saman á sjálfshjálparnámskeiði undir stjórn leiðbeinanda og eru þau öll í leit að sjálfu sér og staðfestingu á eigin virði. Verkið er í senn sprenghlægilegt, óviðeigandi og óþægilegt. Með hlutverk fara Jón Gnarr, Sverrir Þór Sverrisson, Eygló Hilmarsdóttir, Urður Bergsdóttir, Davíð Þór Katrínarson, María Pálsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir. Það var kátt á hjalla og bros á allra vörum í aðdraganda frumsýningarinnar í gærkvöldi. Meðal þeirra sem létu sjá sig var borgarstjórinn Einar Þorsteinsson og Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands. Unnur Eggertsdóttir og Eggert Benedikt Guðmundsson.Vísir/Hulda Margrét Birta Björnsdóttir og Sveinn Logi Sölvason.Vísir/Hulda Margrét Björk Eiðsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir. Vísir/Hulda Margrét Karólína Finnbjörnsdóttir og Gunnella Hólmarsdóttir. Vísir/Hulda Margrét Aþena Vigdís og frú Vigdís Finnbogadóttir.Vísir/Hulda Margrét Kristján Þór og Guðrún Dís.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Bachman og Gagga Jónsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Hinrik Geir og Heiða Halldórsdóttir. Vísir/Hulda Margrét Helena Jónsdóttir, Helga Magnúsdóttir og Elín Arnar.Vísir/Hulda Margrét Axel Ingi tónskáldið í sýningunni og Jóhann Frímann.Vísir/Hulda Margrét Silja Guðmunds og Guðný Steinsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Kaldal og Jóhann G. Jóhannsson.Vísir/Hulda Margrét Katrín Ingvadóttir og Páll Baldvin Baldvinsson.Vísir/Hulda Margrét Erling, Dögg, Selma, Tumi og Björk of course. Vísir/Hulda Margrét Marta María Winkel Jónasdóttir, Páll Winkel, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Þorsteinn Guðbjörnsson.Vísir/Hulda Margrét Eva Hrund framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar, Marta Nordal leikhússtjóri í geggjuðum félagsskap.Vísir/Hulda Margrét Gréta Kristín leikstjóri, Helena, Sonja Lind, Marta.Vísir/Hulda Margrét Magnús Geir Þórðarson, Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Davíð, Bryndís, Emelía og Hrönn Blöndal. Vísir/Hulda Margrét Rakel Mcmahon Eva Signý Berger. Vísir/Hulda Margrét Sigurgeir, Matthías, Bechir og Ari.Vísir/Hulda Margrét Móeiður Helgadóttir og Egill Ingibergsson.Vísir/Hulda Margrét Samkvæmislífið Leikhús Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira
Um er að ræða drepfyndinn og hrollvekjandi leiðangur um sjálfsmyndir einstaklinga og þjóðar. Nokkrar persónur koma saman á sjálfshjálparnámskeiði undir stjórn leiðbeinanda og eru þau öll í leit að sjálfu sér og staðfestingu á eigin virði. Verkið er í senn sprenghlægilegt, óviðeigandi og óþægilegt. Með hlutverk fara Jón Gnarr, Sverrir Þór Sverrisson, Eygló Hilmarsdóttir, Urður Bergsdóttir, Davíð Þór Katrínarson, María Pálsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir. Það var kátt á hjalla og bros á allra vörum í aðdraganda frumsýningarinnar í gærkvöldi. Meðal þeirra sem létu sjá sig var borgarstjórinn Einar Þorsteinsson og Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands. Unnur Eggertsdóttir og Eggert Benedikt Guðmundsson.Vísir/Hulda Margrét Birta Björnsdóttir og Sveinn Logi Sölvason.Vísir/Hulda Margrét Björk Eiðsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir. Vísir/Hulda Margrét Karólína Finnbjörnsdóttir og Gunnella Hólmarsdóttir. Vísir/Hulda Margrét Aþena Vigdís og frú Vigdís Finnbogadóttir.Vísir/Hulda Margrét Kristján Þór og Guðrún Dís.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Bachman og Gagga Jónsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Hinrik Geir og Heiða Halldórsdóttir. Vísir/Hulda Margrét Helena Jónsdóttir, Helga Magnúsdóttir og Elín Arnar.Vísir/Hulda Margrét Axel Ingi tónskáldið í sýningunni og Jóhann Frímann.Vísir/Hulda Margrét Silja Guðmunds og Guðný Steinsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Kaldal og Jóhann G. Jóhannsson.Vísir/Hulda Margrét Katrín Ingvadóttir og Páll Baldvin Baldvinsson.Vísir/Hulda Margrét Erling, Dögg, Selma, Tumi og Björk of course. Vísir/Hulda Margrét Marta María Winkel Jónasdóttir, Páll Winkel, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Þorsteinn Guðbjörnsson.Vísir/Hulda Margrét Eva Hrund framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar, Marta Nordal leikhússtjóri í geggjuðum félagsskap.Vísir/Hulda Margrét Gréta Kristín leikstjóri, Helena, Sonja Lind, Marta.Vísir/Hulda Margrét Magnús Geir Þórðarson, Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Davíð, Bryndís, Emelía og Hrönn Blöndal. Vísir/Hulda Margrét Rakel Mcmahon Eva Signý Berger. Vísir/Hulda Margrét Sigurgeir, Matthías, Bechir og Ari.Vísir/Hulda Margrét Móeiður Helgadóttir og Egill Ingibergsson.Vísir/Hulda Margrét
Samkvæmislífið Leikhús Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira