Synir Messi og Suárez unnu bikar saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 17:01 Thiago Messi heldur á heomsbikarnum þegar Lionel Messi gengur um með konu sinni Antonella Roccuzzo og börnunum Thiago Messi, Mateo Messi og Ciro Messi. Getty/Marcelo Endelli Thiago Messi og Benjamín Suárez eru liðsfélagar hjá unglingaliði Inter Miami og þeir eru byrjaðir að vinna bikara saman. Strákarnir voru báðir í þrettán ára liði félagsins sem vann alþjóðlegt páskamót sem fór fram í Flórída. Mexíkóska félagið Monterrey hélt mótið og þar tóku þátt yfir þrjú hundruð félög þar af þrjátíu þeirra erlend. Hinn ellefu ára gamli Thiago Messi lék í treyju tíu eins og faðir sinn og hann skoraði eitt af fjórum mörkum liðsins í úrslitaleiknum. Benjamín er einu ári yngri en var einnig með liðinu. Luis Suárez er nýkominn til Flórída með fjölskyldu sinni en hann elti góðvin sinn Messi þangað. Það gekk þó ekki eins vel hjá pöbbunum í gær því Inter Miami tapaði þá fyrri leiknum sínum á móti Monterrey í átta liða úrslitum í Meistaradeild Concacaf sambandsins. Messi gat ekki spilað vegna meiðsla en Suárez byrjaði. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira
Strákarnir voru báðir í þrettán ára liði félagsins sem vann alþjóðlegt páskamót sem fór fram í Flórída. Mexíkóska félagið Monterrey hélt mótið og þar tóku þátt yfir þrjú hundruð félög þar af þrjátíu þeirra erlend. Hinn ellefu ára gamli Thiago Messi lék í treyju tíu eins og faðir sinn og hann skoraði eitt af fjórum mörkum liðsins í úrslitaleiknum. Benjamín er einu ári yngri en var einnig með liðinu. Luis Suárez er nýkominn til Flórída með fjölskyldu sinni en hann elti góðvin sinn Messi þangað. Það gekk þó ekki eins vel hjá pöbbunum í gær því Inter Miami tapaði þá fyrri leiknum sínum á móti Monterrey í átta liða úrslitum í Meistaradeild Concacaf sambandsins. Messi gat ekki spilað vegna meiðsla en Suárez byrjaði. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira