Áttatíu prósent óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 12:41 Það verður nóg af lögreglumönnum í París á meðan Ólympíuleikunum stendur. AP/Michel Euler Frakkar hafa gripið til stóraukinna varúðarráðstafana í aðdraganda Ólympíuleikanna í París sumar. Viðvörunarstig er nú eins hátt og það getur verið. Á sama tíma sýnir ný könnun meðal Frakka að áttatíu prósent heimamanna óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar. „Frakkland er skotmark,“ sagði Gérald Darmanin, innanríkisráðherra Frakka fyrr í vikunni. Aftonbladet segir frá. Parísarborg undirbýr sig nú fyrir það að fá þúsundir íþróttafólks og hundrað þúsundir áhorfenda til borgarinnar í sumar. Í fyrrnefndri könnun þar sem áttatíu prósent óttuðust árás þá voru 59 prósent bjartsýnir á það að það takist að halda Ólympíuleikanna á öruggan hátt. Það vantar ekki ráðstafanir heimamanna til að passa upp á öryggi allra. 45 þúsund lögreglumenn starfa við leikanna og á setningarathöfninni verða leyniskyttur á þökum og sérsveitarmenn verða inna á milli íþróttafólksins til að fylgjast náið með ef eitthvað grunsamlegt gerist. Þetta verður í fyrsta sinn sem setningarhátíð fer fram í miðri á en hún verður haldin á Signu. 94 bátar munu flytja íþróttafólkið sem keppir á leikunum. Hryðjuverkárásin í Moskvu á dögunum gerði ekkert annað en ýta undir áhyggjur um það hvað ISIS-liðar og al-Qaeda samtökin séu að skipuleggja fyrir sumarið. Það er stór ástæða þess að viðvörunarstig er í hámarki í Frakklandi fram að leikum. Ólympíuleikarnir í París standa frá 26. júlí til 11. ágúst. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Mestaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Sjá meira
Á sama tíma sýnir ný könnun meðal Frakka að áttatíu prósent heimamanna óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar. „Frakkland er skotmark,“ sagði Gérald Darmanin, innanríkisráðherra Frakka fyrr í vikunni. Aftonbladet segir frá. Parísarborg undirbýr sig nú fyrir það að fá þúsundir íþróttafólks og hundrað þúsundir áhorfenda til borgarinnar í sumar. Í fyrrnefndri könnun þar sem áttatíu prósent óttuðust árás þá voru 59 prósent bjartsýnir á það að það takist að halda Ólympíuleikanna á öruggan hátt. Það vantar ekki ráðstafanir heimamanna til að passa upp á öryggi allra. 45 þúsund lögreglumenn starfa við leikanna og á setningarathöfninni verða leyniskyttur á þökum og sérsveitarmenn verða inna á milli íþróttafólksins til að fylgjast náið með ef eitthvað grunsamlegt gerist. Þetta verður í fyrsta sinn sem setningarhátíð fer fram í miðri á en hún verður haldin á Signu. 94 bátar munu flytja íþróttafólkið sem keppir á leikunum. Hryðjuverkárásin í Moskvu á dögunum gerði ekkert annað en ýta undir áhyggjur um það hvað ISIS-liðar og al-Qaeda samtökin séu að skipuleggja fyrir sumarið. Það er stór ástæða þess að viðvörunarstig er í hámarki í Frakklandi fram að leikum. Ólympíuleikarnir í París standa frá 26. júlí til 11. ágúst.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Mestaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Sjá meira