Góður smalahundur er toppurinn á tilverunni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. mars 2024 20:31 Linn Kristín Flaten, kennari á námskeiðinu, sem mikil ánægja var með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er fátt sem toppar það að eiga góðan smalahund segja þeir sauðfjárbændur, sem fóru með hundana sína á smalahundanámskeið hjá norskum smalahundaþjálfara á Hellu. Námskeiðið fór fram hér í Rangárhöllinni við Hellu. Það heppnaðist einstaklega vel enda stóðu hundarnir og eigendurnir sig afbragðs vel. Námskeiðið var haldið í samvinnu Landbúnaðarháskóla Íslands og Smalahundafélags Íslands en um tvö tveggja daga námskeið var að ræða í Rangárhöllinni. Leiðbeinandinn, Linn Kristin frá Noregi er einstaklega fær í sínu fagi. „Það er náttúrulegt eðli hundanna að umkringja fé og smala því til eiganda síns. Þeir hlaupa því til að sækja fé. Einnig reka þér fé á undan eiganda sínum. Það eru engin takmörk fyrir því, sem hundarnir geta gert,” segir Linn Kristin. Það er ótrúlegt að sjá hundana vinna, þeir gera það svo vel, ekkert gelt og ekkert vesen, bara gengið í verkið eftir skipunum eiganda síns. Það er fátt annað, sem toppar það hjá sauðfjáreigendum en að eiga góðan smalahund.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja var með námskeiðið. En fengu hundarnir einhver verðlaun fyrir góða frammistöðu á námskeiðinu eða? „Nei, en það eru verðlaun hjá þeim að fá að smala meira, það er alla jafna. Þeim finnst meira gaman að fá að smala heldur en að fá einhver sérstök verðlaun,” segir Elín Heiða Valsdóttir, sauðfjárbóndi í Úthlíð í Skaftártungu. „Þetta var frábært námskeið, mjög gott námskeið, bara gott að fá svona fólk til landsins til að halda fyrirlestra og námskeið fyrir okkur,” segir Kristinn Hákonarson, bóndi á Móseli í Landsveit. „Mér fannst þetta frábært námskeið, það er svo gaman að læra mismunandi aðferðir við að temja hunda,” segir María Weiss, bóndi í Vestur Meðalholtum í Flóahreppi. „Ég er rosalega ánægð með þetta námskeið og að hafa þetta aðgengi að komast á námskeið með hundinn ef maður ætlar að reyna að gera þetta rétt, þá skiptir það öllu máli,” segir Eva Björk Kristborgardóttir, sem er búsett á Selfossi. Hundarnir eru ótrúlega fljótir að læra að smala og taka við skipunum frá eigendum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Hundar Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Námskeiðið fór fram hér í Rangárhöllinni við Hellu. Það heppnaðist einstaklega vel enda stóðu hundarnir og eigendurnir sig afbragðs vel. Námskeiðið var haldið í samvinnu Landbúnaðarháskóla Íslands og Smalahundafélags Íslands en um tvö tveggja daga námskeið var að ræða í Rangárhöllinni. Leiðbeinandinn, Linn Kristin frá Noregi er einstaklega fær í sínu fagi. „Það er náttúrulegt eðli hundanna að umkringja fé og smala því til eiganda síns. Þeir hlaupa því til að sækja fé. Einnig reka þér fé á undan eiganda sínum. Það eru engin takmörk fyrir því, sem hundarnir geta gert,” segir Linn Kristin. Það er ótrúlegt að sjá hundana vinna, þeir gera það svo vel, ekkert gelt og ekkert vesen, bara gengið í verkið eftir skipunum eiganda síns. Það er fátt annað, sem toppar það hjá sauðfjáreigendum en að eiga góðan smalahund.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja var með námskeiðið. En fengu hundarnir einhver verðlaun fyrir góða frammistöðu á námskeiðinu eða? „Nei, en það eru verðlaun hjá þeim að fá að smala meira, það er alla jafna. Þeim finnst meira gaman að fá að smala heldur en að fá einhver sérstök verðlaun,” segir Elín Heiða Valsdóttir, sauðfjárbóndi í Úthlíð í Skaftártungu. „Þetta var frábært námskeið, mjög gott námskeið, bara gott að fá svona fólk til landsins til að halda fyrirlestra og námskeið fyrir okkur,” segir Kristinn Hákonarson, bóndi á Móseli í Landsveit. „Mér fannst þetta frábært námskeið, það er svo gaman að læra mismunandi aðferðir við að temja hunda,” segir María Weiss, bóndi í Vestur Meðalholtum í Flóahreppi. „Ég er rosalega ánægð með þetta námskeið og að hafa þetta aðgengi að komast á námskeið með hundinn ef maður ætlar að reyna að gera þetta rétt, þá skiptir það öllu máli,” segir Eva Björk Kristborgardóttir, sem er búsett á Selfossi. Hundarnir eru ótrúlega fljótir að læra að smala og taka við skipunum frá eigendum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Hundar Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira