Ólympíureikningur Frakka hækkar mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 11:30 Verðlaunapeningarnir sem verður keppt um á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/Pascal Le Segretain Franskir skattborgarar þurfa að greiða enn hærri upphæð fyrir Ólympíuleikana í París en búist var við. Endurskoðandi franska ríkisins lét vita af þessu í gær. Ólympíureikningur Frakka gæti hækkað um allt að þrjú hundruð milljarða. Sumarólympíuleikarnir fara fram í París frá 26. júlí til 11. ágúst í sumar. Þetta verður í þriðja skiptið sem París heldur leikanna (einnig 1900 og 1924) en það er öld síðan þeir fóru þar fram síðast. The overall cost of @Paris2024 is estimated at 9 billion, up from the 6.6 billion that had been estimated in 2017 when the French capital was awarded the Summer Olympics#ParisOlympics https://t.co/NWTI6SyjwJ— Firstpost Sports (@FirstpostSports) March 26, 2024 „Við vitum ekki enn hvað Ólympíuleikarnir munu kosta mikið,“ sagði endurskoðandinn Pierre Moscovici. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Reikningurinn verður á bilinu þrír til fjórir milljarðar evra,“ sagði Moscovici í viðtali á útvarpsstöðinni Inter Radio. Það þýðir að Ólympíuleikarnir í París munu kosta á bilinu 450 til 600 milljarða íslenskra króna. Fyrir aðeins einu ári síðan áttu þeir að kosta 450 milljarða en kostnaðurinn verður miklu hærri. Borgir hafa farið illa út úr því að halda leikana eins og Montreal í Kanada (1976) og Ríó í Brasilíu (2016) geta borið vott um en báðar borgir fóru næstum því á hausinn við að halda sumarólympíuleikanna. How much does it actually cost a country to host the Olympics? pic.twitter.com/K08MH1eIgM— Business Insider (@BusinessInsider) March 24, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjá meira
Endurskoðandi franska ríkisins lét vita af þessu í gær. Ólympíureikningur Frakka gæti hækkað um allt að þrjú hundruð milljarða. Sumarólympíuleikarnir fara fram í París frá 26. júlí til 11. ágúst í sumar. Þetta verður í þriðja skiptið sem París heldur leikanna (einnig 1900 og 1924) en það er öld síðan þeir fóru þar fram síðast. The overall cost of @Paris2024 is estimated at 9 billion, up from the 6.6 billion that had been estimated in 2017 when the French capital was awarded the Summer Olympics#ParisOlympics https://t.co/NWTI6SyjwJ— Firstpost Sports (@FirstpostSports) March 26, 2024 „Við vitum ekki enn hvað Ólympíuleikarnir munu kosta mikið,“ sagði endurskoðandinn Pierre Moscovici. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Reikningurinn verður á bilinu þrír til fjórir milljarðar evra,“ sagði Moscovici í viðtali á útvarpsstöðinni Inter Radio. Það þýðir að Ólympíuleikarnir í París munu kosta á bilinu 450 til 600 milljarða íslenskra króna. Fyrir aðeins einu ári síðan áttu þeir að kosta 450 milljarða en kostnaðurinn verður miklu hærri. Borgir hafa farið illa út úr því að halda leikana eins og Montreal í Kanada (1976) og Ríó í Brasilíu (2016) geta borið vott um en báðar borgir fóru næstum því á hausinn við að halda sumarólympíuleikanna. How much does it actually cost a country to host the Olympics? pic.twitter.com/K08MH1eIgM— Business Insider (@BusinessInsider) March 24, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjá meira