Ólympíureikningur Frakka hækkar mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 11:30 Verðlaunapeningarnir sem verður keppt um á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/Pascal Le Segretain Franskir skattborgarar þurfa að greiða enn hærri upphæð fyrir Ólympíuleikana í París en búist var við. Endurskoðandi franska ríkisins lét vita af þessu í gær. Ólympíureikningur Frakka gæti hækkað um allt að þrjú hundruð milljarða. Sumarólympíuleikarnir fara fram í París frá 26. júlí til 11. ágúst í sumar. Þetta verður í þriðja skiptið sem París heldur leikanna (einnig 1900 og 1924) en það er öld síðan þeir fóru þar fram síðast. The overall cost of @Paris2024 is estimated at 9 billion, up from the 6.6 billion that had been estimated in 2017 when the French capital was awarded the Summer Olympics#ParisOlympics https://t.co/NWTI6SyjwJ— Firstpost Sports (@FirstpostSports) March 26, 2024 „Við vitum ekki enn hvað Ólympíuleikarnir munu kosta mikið,“ sagði endurskoðandinn Pierre Moscovici. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Reikningurinn verður á bilinu þrír til fjórir milljarðar evra,“ sagði Moscovici í viðtali á útvarpsstöðinni Inter Radio. Það þýðir að Ólympíuleikarnir í París munu kosta á bilinu 450 til 600 milljarða íslenskra króna. Fyrir aðeins einu ári síðan áttu þeir að kosta 450 milljarða en kostnaðurinn verður miklu hærri. Borgir hafa farið illa út úr því að halda leikana eins og Montreal í Kanada (1976) og Ríó í Brasilíu (2016) geta borið vott um en báðar borgir fóru næstum því á hausinn við að halda sumarólympíuleikanna. How much does it actually cost a country to host the Olympics? pic.twitter.com/K08MH1eIgM— Business Insider (@BusinessInsider) March 24, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Sjá meira
Endurskoðandi franska ríkisins lét vita af þessu í gær. Ólympíureikningur Frakka gæti hækkað um allt að þrjú hundruð milljarða. Sumarólympíuleikarnir fara fram í París frá 26. júlí til 11. ágúst í sumar. Þetta verður í þriðja skiptið sem París heldur leikanna (einnig 1900 og 1924) en það er öld síðan þeir fóru þar fram síðast. The overall cost of @Paris2024 is estimated at 9 billion, up from the 6.6 billion that had been estimated in 2017 when the French capital was awarded the Summer Olympics#ParisOlympics https://t.co/NWTI6SyjwJ— Firstpost Sports (@FirstpostSports) March 26, 2024 „Við vitum ekki enn hvað Ólympíuleikarnir munu kosta mikið,“ sagði endurskoðandinn Pierre Moscovici. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Reikningurinn verður á bilinu þrír til fjórir milljarðar evra,“ sagði Moscovici í viðtali á útvarpsstöðinni Inter Radio. Það þýðir að Ólympíuleikarnir í París munu kosta á bilinu 450 til 600 milljarða íslenskra króna. Fyrir aðeins einu ári síðan áttu þeir að kosta 450 milljarða en kostnaðurinn verður miklu hærri. Borgir hafa farið illa út úr því að halda leikana eins og Montreal í Kanada (1976) og Ríó í Brasilíu (2016) geta borið vott um en báðar borgir fóru næstum því á hausinn við að halda sumarólympíuleikanna. How much does it actually cost a country to host the Olympics? pic.twitter.com/K08MH1eIgM— Business Insider (@BusinessInsider) March 24, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Sjá meira