Fyrrum heimsmeistari látin aðeins 43 ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 09:31 Alesia Graf þegar hún var á toppnum í hnefaleikaheiminum. Getty/Matthias Kern Hnefaleikaheimurinn syrgir nú Alesiu Graf eftir að fréttist af andláti hennar í gær. Alesia Graf var í hópi besta hnefaleikafólks heims á sínum tíma og var heimsmeistari hjá WIBF í ofurfluguvigt á árunum 2008 til 2009. Hún var kölluð kventígurinn eða „The Tigress“ upp á ensku. Former boxing world champion Alesia Graf has unexpectedly died at age 43, reports say.The Belarussian-born German, nicknamed 'The Tigress' secured the GBU world title in 2006, and two years later she also became the WIBF world champion. pic.twitter.com/XzIM0jqDgm— DW Sports (@dw_sports) March 25, 2024 „Ég trúi þessu ekki enn,“ sagði Regina Halmich við Bild en hún er fyrrum liðsfélagi og fyrrum heimsmeistari eins og Alesia. „Við upplifðum æðislega tíma saman. Tvær konur í karlaheimi. Við æfðum saman, hlógum saman og gerðum margt saman utan hnefaleikasalarins. Við æfðum saman í næstum því heilan áratug,“ sagði Halmich. „Alesia var frábær kona. Hún var mjög iðin við æfingar, hafði mikinn metnað og mikinn vilja. Hún er ásamt Regina Halmich ein af okkar bestu hnefaleikakonum,“ sagði Peter Hanraths, fyrrum umboðsmaður hennar. Alesia Graf fæddist í Hvíta Rússlandi árið 1980 en flutti til Þýskalands þegar hún var nítján ára gömul. Þar gifti hún sig og gerðist þýskur ríkisborgari. Bild hafði ekki upplýsingar um það hvernig dauða hennar bar að. Alesia Graf ist tot. Die gebürtige Belarussin und zweimalige Box-Weltmeisterin wird nur 43 Jahre alt. Freundin und Trainingspartnerin Regina Halmich reagiert geschockt. https://t.co/hcAs0F2ekz— Frankfurter Allgemeine (@faznet) March 25, 2024 Box Andlát Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Alesia Graf var í hópi besta hnefaleikafólks heims á sínum tíma og var heimsmeistari hjá WIBF í ofurfluguvigt á árunum 2008 til 2009. Hún var kölluð kventígurinn eða „The Tigress“ upp á ensku. Former boxing world champion Alesia Graf has unexpectedly died at age 43, reports say.The Belarussian-born German, nicknamed 'The Tigress' secured the GBU world title in 2006, and two years later she also became the WIBF world champion. pic.twitter.com/XzIM0jqDgm— DW Sports (@dw_sports) March 25, 2024 „Ég trúi þessu ekki enn,“ sagði Regina Halmich við Bild en hún er fyrrum liðsfélagi og fyrrum heimsmeistari eins og Alesia. „Við upplifðum æðislega tíma saman. Tvær konur í karlaheimi. Við æfðum saman, hlógum saman og gerðum margt saman utan hnefaleikasalarins. Við æfðum saman í næstum því heilan áratug,“ sagði Halmich. „Alesia var frábær kona. Hún var mjög iðin við æfingar, hafði mikinn metnað og mikinn vilja. Hún er ásamt Regina Halmich ein af okkar bestu hnefaleikakonum,“ sagði Peter Hanraths, fyrrum umboðsmaður hennar. Alesia Graf fæddist í Hvíta Rússlandi árið 1980 en flutti til Þýskalands þegar hún var nítján ára gömul. Þar gifti hún sig og gerðist þýskur ríkisborgari. Bild hafði ekki upplýsingar um það hvernig dauða hennar bar að. Alesia Graf ist tot. Die gebürtige Belarussin und zweimalige Box-Weltmeisterin wird nur 43 Jahre alt. Freundin und Trainingspartnerin Regina Halmich reagiert geschockt. https://t.co/hcAs0F2ekz— Frankfurter Allgemeine (@faznet) March 25, 2024
Box Andlát Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira