„Martröð“ að spila í of síðu goth pilsi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. mars 2024 11:31 Tatjana Dís er viðmælandi í Tískutali. Aðsend Tónlistarkonan Tatjana Dís, meðlimur hljómsveitarinnar ex.girls, hefur gaman að hverfulleika tískunnar, þar sem eitthvað sem telst ljótt eina stundina getur orðið flott stuttu síðar. Tatjana forðast það að klæðast úlpu við hælaskó, sækir tískuinnblástur til bestu vinkonu sinnar og er viðmælandi í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Tatjana Dís er með einstakan stíl. Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Að það sem mér þykir ljótt núna mun mér þykja flott seinna og það sem mér þykir flott núna mun mér þykja ljótt seinna. Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Grænblár munstraður jakki sem var keyptur í lítilli hönnunarbúð í Barcelona árið 2013 og ég elska alveg jafn mikið í dag. Og Pokémon buxurnar mínar sem ég keypti ári síðar en hætti að ganga í því allir héldu að þær væru náttbuxur. Pokemon buxurnar voru ekki náttbuxur! Aðsend Græni jakkinn er enn í uppáhaldi hjá Tatjönu. Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Ekki dagsdaglega, en þegar að ég kem fram þá pæli ég í hverju ég ætla að vera með fyrirvara. Tatjana gefur sér góðan tíma til að velja föt áður en hún kemur fram með hljómsveitinni ex.girls. Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Fer eftir skapi. Tatjana klæðir sig eftir skapi. Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Í dag pæli ég meira í því hvort að flíkin sé klæðileg og hvort hún sé í mínum lit. Ég var vön því að kaupa bara eitthvað sem mér þótti flott burt séð frá því hvort það klæddi mig eða ekki. Tatjana segist velja flíkur út frá klæðileika og litapallettu. Aðsend Nýturðu þess að klæða þig upp? Já, þegar það liggur vel á mér. Og ég reyni samt að klæða mig vel þó svo það geri það ekki. Manni gengur betur og líður betur þegar maður er vel klæddur. Tatjana leyfir tískunni að hafa jákvæð áhrif á líðan sína. Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Frá Margréti Unni Guðmundsdóttur og Jonathan Davis. Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Ekki úlpa við hælaskó! Ekki of sterkir og kaldir litir því þeir fara mér ekki. Tatjana fílar ekki of sterka eða kalda liti. Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Goth pilsið sem ég keypti í Hertex fyrir ex.girls tónleika á Lunga. Það var martröð að spila í því, ég var alltaf að hrasa um það. Tatjana segir að það hafi verið martröð að spila í goth pilsinu. Aðsend Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Að þekkja sína árstíð getur skipt sköpum, þ.e.a.s. hvaða árstíðarpalletta fer þér best. Fólk getur litið út eins og lík í röngum lit á meðan það lifnar við í öðrum. Kaupa notað, ekki nýtt. Nema að þú eigir skítnóg af peningum og getir keypt hágæða flíkur. Litapallettan spilar veigamikið hlutverk í stíl Tatjönu. Aðsend Hér má fylgjast með Tatjönu á samfélagsmiðlinum Instagram. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Vinkonur mínar eru allar með tölu mestu gellur landsins“ Flugfreyjan Erna Viktoría hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar og fær mikinn innblástur á ferðalögum sínum um heiminn. Hún er viðmælandi í Tískutali. 23. mars 2024 11:30 Ekki sérlega litaglöð en glaðlynd að eðlisfari Innanhússarkitektinn Stella Birgisdóttir er mikill fagurkeri bæði þegar að það kemur að heimilinu og að klæðaburði. Hún lærði hönnun á Ítalíu og sækir innblástur þangað en Stella er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. mars 2024 11:30 Sparks peysan og brúnkukremið eftirminnilegt tímabil Tískan spilar hlutverk í daglegu lífi förðunarfræðingsins, meistaranemans og samfélagsmiðla ofurskvísunnar Sara Linneth. Sara er í sambúð með Árna Páli, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, og þykja þau með smartari pörum bæjarins. Sara hefur farið í gegnum fjölbreytt tískutímabil en hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. mars 2024 11:30 „Leyfðu öðrum að njóta lífsins og klæða sig eins og það vill“ Samfélagsmiðlastjórinn Mariane Sól Úlfarsdóttir elskar tískuna og tileinkar sér vistvænar leiðir í fatavali. Hún er í hópi kvenna sem standa fyrir forritinu Regn sem selur notuð föt, elskar að klæða sig upp og 35 ára gamall jakki er í algjöru uppáhaldi hjá henni. Mariane er viðmælandi í Tískutali. 2. mars 2024 11:30 Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson setti sér þá reglu að ganga alltaf um í góðum skóm og vellíðan er lykillinn að stílnum hans. Hann elskar að klæða sig upp og sækir tískuinnblástur á samfélagsmiðla. Egill er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. febrúar 2024 11:31 Klæðir sig upp í þema fyrir öll möguleg tilefni Lífskúnstnerinn Guðný Björk Halldórsdóttir hefur gríðarlega gaman að tískunni og er óhrædd við að fara eigin leiðir. Hún nýtir hvert tilefni til að klæða sig upp í skemmtileg og frumleg föt og segir að með árunum sé hún farin að taka meiri áhættu. Guðný Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. febrúar 2024 11:31 Nýtur þess að setja sig í fyrsta sætið Tískuskvísan og lífskúnstnerinn Tinna Aðalbjörnsdóttir er annar eiganda módelskrifstofunnar Ey Agency og segir tískuna alltaf hafa verið eitt af sínum uppáhalds áhugamálum. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. febrúar 2024 11:31 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Tatjana Dís er með einstakan stíl. Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Að það sem mér þykir ljótt núna mun mér þykja flott seinna og það sem mér þykir flott núna mun mér þykja ljótt seinna. Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Grænblár munstraður jakki sem var keyptur í lítilli hönnunarbúð í Barcelona árið 2013 og ég elska alveg jafn mikið í dag. Og Pokémon buxurnar mínar sem ég keypti ári síðar en hætti að ganga í því allir héldu að þær væru náttbuxur. Pokemon buxurnar voru ekki náttbuxur! Aðsend Græni jakkinn er enn í uppáhaldi hjá Tatjönu. Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Ekki dagsdaglega, en þegar að ég kem fram þá pæli ég í hverju ég ætla að vera með fyrirvara. Tatjana gefur sér góðan tíma til að velja föt áður en hún kemur fram með hljómsveitinni ex.girls. Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Fer eftir skapi. Tatjana klæðir sig eftir skapi. Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Í dag pæli ég meira í því hvort að flíkin sé klæðileg og hvort hún sé í mínum lit. Ég var vön því að kaupa bara eitthvað sem mér þótti flott burt séð frá því hvort það klæddi mig eða ekki. Tatjana segist velja flíkur út frá klæðileika og litapallettu. Aðsend Nýturðu þess að klæða þig upp? Já, þegar það liggur vel á mér. Og ég reyni samt að klæða mig vel þó svo það geri það ekki. Manni gengur betur og líður betur þegar maður er vel klæddur. Tatjana leyfir tískunni að hafa jákvæð áhrif á líðan sína. Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Frá Margréti Unni Guðmundsdóttur og Jonathan Davis. Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Ekki úlpa við hælaskó! Ekki of sterkir og kaldir litir því þeir fara mér ekki. Tatjana fílar ekki of sterka eða kalda liti. Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Goth pilsið sem ég keypti í Hertex fyrir ex.girls tónleika á Lunga. Það var martröð að spila í því, ég var alltaf að hrasa um það. Tatjana segir að það hafi verið martröð að spila í goth pilsinu. Aðsend Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Að þekkja sína árstíð getur skipt sköpum, þ.e.a.s. hvaða árstíðarpalletta fer þér best. Fólk getur litið út eins og lík í röngum lit á meðan það lifnar við í öðrum. Kaupa notað, ekki nýtt. Nema að þú eigir skítnóg af peningum og getir keypt hágæða flíkur. Litapallettan spilar veigamikið hlutverk í stíl Tatjönu. Aðsend Hér má fylgjast með Tatjönu á samfélagsmiðlinum Instagram.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Vinkonur mínar eru allar með tölu mestu gellur landsins“ Flugfreyjan Erna Viktoría hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar og fær mikinn innblástur á ferðalögum sínum um heiminn. Hún er viðmælandi í Tískutali. 23. mars 2024 11:30 Ekki sérlega litaglöð en glaðlynd að eðlisfari Innanhússarkitektinn Stella Birgisdóttir er mikill fagurkeri bæði þegar að það kemur að heimilinu og að klæðaburði. Hún lærði hönnun á Ítalíu og sækir innblástur þangað en Stella er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. mars 2024 11:30 Sparks peysan og brúnkukremið eftirminnilegt tímabil Tískan spilar hlutverk í daglegu lífi förðunarfræðingsins, meistaranemans og samfélagsmiðla ofurskvísunnar Sara Linneth. Sara er í sambúð með Árna Páli, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, og þykja þau með smartari pörum bæjarins. Sara hefur farið í gegnum fjölbreytt tískutímabil en hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. mars 2024 11:30 „Leyfðu öðrum að njóta lífsins og klæða sig eins og það vill“ Samfélagsmiðlastjórinn Mariane Sól Úlfarsdóttir elskar tískuna og tileinkar sér vistvænar leiðir í fatavali. Hún er í hópi kvenna sem standa fyrir forritinu Regn sem selur notuð föt, elskar að klæða sig upp og 35 ára gamall jakki er í algjöru uppáhaldi hjá henni. Mariane er viðmælandi í Tískutali. 2. mars 2024 11:30 Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson setti sér þá reglu að ganga alltaf um í góðum skóm og vellíðan er lykillinn að stílnum hans. Hann elskar að klæða sig upp og sækir tískuinnblástur á samfélagsmiðla. Egill er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. febrúar 2024 11:31 Klæðir sig upp í þema fyrir öll möguleg tilefni Lífskúnstnerinn Guðný Björk Halldórsdóttir hefur gríðarlega gaman að tískunni og er óhrædd við að fara eigin leiðir. Hún nýtir hvert tilefni til að klæða sig upp í skemmtileg og frumleg föt og segir að með árunum sé hún farin að taka meiri áhættu. Guðný Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. febrúar 2024 11:31 Nýtur þess að setja sig í fyrsta sætið Tískuskvísan og lífskúnstnerinn Tinna Aðalbjörnsdóttir er annar eiganda módelskrifstofunnar Ey Agency og segir tískuna alltaf hafa verið eitt af sínum uppáhalds áhugamálum. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. febrúar 2024 11:31 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Vinkonur mínar eru allar með tölu mestu gellur landsins“ Flugfreyjan Erna Viktoría hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar og fær mikinn innblástur á ferðalögum sínum um heiminn. Hún er viðmælandi í Tískutali. 23. mars 2024 11:30
Ekki sérlega litaglöð en glaðlynd að eðlisfari Innanhússarkitektinn Stella Birgisdóttir er mikill fagurkeri bæði þegar að það kemur að heimilinu og að klæðaburði. Hún lærði hönnun á Ítalíu og sækir innblástur þangað en Stella er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. mars 2024 11:30
Sparks peysan og brúnkukremið eftirminnilegt tímabil Tískan spilar hlutverk í daglegu lífi förðunarfræðingsins, meistaranemans og samfélagsmiðla ofurskvísunnar Sara Linneth. Sara er í sambúð með Árna Páli, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, og þykja þau með smartari pörum bæjarins. Sara hefur farið í gegnum fjölbreytt tískutímabil en hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. mars 2024 11:30
„Leyfðu öðrum að njóta lífsins og klæða sig eins og það vill“ Samfélagsmiðlastjórinn Mariane Sól Úlfarsdóttir elskar tískuna og tileinkar sér vistvænar leiðir í fatavali. Hún er í hópi kvenna sem standa fyrir forritinu Regn sem selur notuð föt, elskar að klæða sig upp og 35 ára gamall jakki er í algjöru uppáhaldi hjá henni. Mariane er viðmælandi í Tískutali. 2. mars 2024 11:30
Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson setti sér þá reglu að ganga alltaf um í góðum skóm og vellíðan er lykillinn að stílnum hans. Hann elskar að klæða sig upp og sækir tískuinnblástur á samfélagsmiðla. Egill er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. febrúar 2024 11:31
Klæðir sig upp í þema fyrir öll möguleg tilefni Lífskúnstnerinn Guðný Björk Halldórsdóttir hefur gríðarlega gaman að tískunni og er óhrædd við að fara eigin leiðir. Hún nýtir hvert tilefni til að klæða sig upp í skemmtileg og frumleg föt og segir að með árunum sé hún farin að taka meiri áhættu. Guðný Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. febrúar 2024 11:31
Nýtur þess að setja sig í fyrsta sætið Tískuskvísan og lífskúnstnerinn Tinna Aðalbjörnsdóttir er annar eiganda módelskrifstofunnar Ey Agency og segir tískuna alltaf hafa verið eitt af sínum uppáhalds áhugamálum. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. febrúar 2024 11:31