Brasilíska goðsögnin að missa húsið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 14:00 Cafu er stórskuldugur maður og hann virðist vera að missa húsið sitt sem er af glæsilegri gerðinni. Getty/ Sebastian Gollnow Útlitið er ekki gott hjá hinni 53 ára gömlu brasilísku fótboltagoðsögn Cafu. Peningavandræði hans eru að ná nýjum hæðum. Cafu er síðasti Brasilíumaðurinn til að lyfta heimsbikarnum og hann spilaði þrjá úrslitaleiki í röð á HM frá 1994 til 2002 sem er einstakt. Cafu átti magnaðan feril, stærsta hluta hans með ítölsku félögunum Roma og AC Milan. Hann setti skóna upp á hillu árið 2008 eftir 142 landsleiki sem er leikjamet. Líf hans eftir fótboltann hefur ekki gengið nógu vel. Nú sextán árum síðar er Cafu orðinn stórskuldugur maður. Það lítur út fyrir að hann sé að missa einbýlishús hans í Barueri í São Paulo fylki í Brasilíu. Húsið hans verður boðið upp 4. apríl næstkomandi. Cafu hefur reynt með hjálp lögfræðinga sinna að koma í veg fyrir söluna en tapaði málinu fyrir dómstólum. Húsið verður því boðið upp en það er talið vera 7,4 milljónir evra virði eða meira en milljarður íslenskra króna. Cafu hefur safnað upp skuldum fyrir 1,8 milljónir evra, auk veðlána í eignum og stór hluti söluverðsins verður því notað til að greiða upp skuldir hans. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Brasilía Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Cafu er síðasti Brasilíumaðurinn til að lyfta heimsbikarnum og hann spilaði þrjá úrslitaleiki í röð á HM frá 1994 til 2002 sem er einstakt. Cafu átti magnaðan feril, stærsta hluta hans með ítölsku félögunum Roma og AC Milan. Hann setti skóna upp á hillu árið 2008 eftir 142 landsleiki sem er leikjamet. Líf hans eftir fótboltann hefur ekki gengið nógu vel. Nú sextán árum síðar er Cafu orðinn stórskuldugur maður. Það lítur út fyrir að hann sé að missa einbýlishús hans í Barueri í São Paulo fylki í Brasilíu. Húsið hans verður boðið upp 4. apríl næstkomandi. Cafu hefur reynt með hjálp lögfræðinga sinna að koma í veg fyrir söluna en tapaði málinu fyrir dómstólum. Húsið verður því boðið upp en það er talið vera 7,4 milljónir evra virði eða meira en milljarður íslenskra króna. Cafu hefur safnað upp skuldum fyrir 1,8 milljónir evra, auk veðlána í eignum og stór hluti söluverðsins verður því notað til að greiða upp skuldir hans. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Brasilía Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira