Margrét Friðriks safnar undirskriftum til að kanna áhugann Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. mars 2024 14:53 Margrét Friðriksdóttir rannsakaði undirskriftakerfið á island.is og ákvað að endingu að halda sínu nafni á lista yfir þá sem safna undirskriftum. Margrét Friðriksdóttir ritstjóri Fréttarinnar.is er á lista yfir þá einstaklinga sem safna undirskriftum fyrir forsetaframboð. Hún segist með því vera að kanna áhugann fyrir forsetaframboði hennar. „Ég datt eiginlega óvart inn á þetta, hef aðeins verið að skoða kerfið og rannsaka það. En það er nú búið að skora á mig að bjóða mig fram. Þannig ég er að hugsa um að vera bara á listanum og athuga hvort ég nái undirskriftum. Þetta er orðinn það fjölbreyttur hópur að ég hugsaði bara why not?,“ segir Margrét í samtali við Vísi og bætir við að þrjú til fjögur hundruð manns hafi líkað við færslu þar sem hún viðraði þessar hugmyndir sínar. Segir hún þörf á forseta sem tali fyrir kristnum gildum. „Þjóðlegum, kristnum gildum. Ég legg áherslu á það. Heiðarleiki skiptir máli, opin umræða sem ég hef staðið fyrir og tjáningarfrelsi. Að allir séu jafnir í okkar samfélagi, líka þeir sem hafa skoðun.,“ segir Margrét. Finnst henni hópurinn sem nú hefur safnast saman og safnar undirskrftum nú á island.is áhugaverður. „Þetta er fjölbreyttur hópur og greinilega fjörugar kosningar í vændum.“ Og telurðu þig eiga möguleika? „Ég ætla ekkert að segja til um það. Það veltur á undirskriftum og ef ég næ þeim þá tel ég mig alveg eiga möguleika eins og allir aðrir.“ Fylgst er með forsetakosningunum í forsetakosningavaktinni sem má nálgast hér að neðan. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
„Ég datt eiginlega óvart inn á þetta, hef aðeins verið að skoða kerfið og rannsaka það. En það er nú búið að skora á mig að bjóða mig fram. Þannig ég er að hugsa um að vera bara á listanum og athuga hvort ég nái undirskriftum. Þetta er orðinn það fjölbreyttur hópur að ég hugsaði bara why not?,“ segir Margrét í samtali við Vísi og bætir við að þrjú til fjögur hundruð manns hafi líkað við færslu þar sem hún viðraði þessar hugmyndir sínar. Segir hún þörf á forseta sem tali fyrir kristnum gildum. „Þjóðlegum, kristnum gildum. Ég legg áherslu á það. Heiðarleiki skiptir máli, opin umræða sem ég hef staðið fyrir og tjáningarfrelsi. Að allir séu jafnir í okkar samfélagi, líka þeir sem hafa skoðun.,“ segir Margrét. Finnst henni hópurinn sem nú hefur safnast saman og safnar undirskrftum nú á island.is áhugaverður. „Þetta er fjölbreyttur hópur og greinilega fjörugar kosningar í vændum.“ Og telurðu þig eiga möguleika? „Ég ætla ekkert að segja til um það. Það veltur á undirskriftum og ef ég næ þeim þá tel ég mig alveg eiga möguleika eins og allir aðrir.“ Fylgst er með forsetakosningunum í forsetakosningavaktinni sem má nálgast hér að neðan.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira