„Hareide var kallaður stuðningsmaður Hamas“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2024 09:00 Hareide er örugglega ekki á leiðinni til Ísraels á næstunni. vísir/getty Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur ekki verið vinsælasti maðurinn í Ísrael síðustu daga. Hann tjáði sig um ástandið á Gasa í samtali við Vísi og það viðtal fór fljótt á flug í erlendum miðlum og þar á meðal í Ísrael. Ísraelskir blaðamenn þjörmuðu svo hraustlega að norska þjálfaranum á blaðamannafundi KSÍ daginn fyrir leikinn við Ísrael. „Það mætti segja að hann hafi verið pínu klaufi og það var hiti á honum fyrir leik,“ sagði Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „Það var hart sótt að honum en þetta lukkaðist hjá kallinum. Ísraelarnir ekki par sáttir við hann og hann var kallaður stuðningsmaður Hamas í ísraelskum miðlum. Greinin sem ég las var á lengd við mastersritgerð. Allt grafið upp um Hareide og átti að sýna að Noregur og Ísland hötuðu Ísrael. Ég sé hann ekki fyrir mér fara þangað í frí.“ Klippa: Sigur á Ísrael eftir mikinn storm Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður hafði einnig gluggað í þessa áhugaverðu grein. „Var ekki bara pikkað allt sem hann hefur gert vitlaust í þessari grein? Hann hataði Ísrael og átti hann ekki að hata homma líka? Þetta var algjört rugl.“ Umræðan um þetta mál hefst eftir rúmar sjö mínútur hér að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á Vísi sem og á öllum hlaðvarpsveitum. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Nýorðinn fimmtán með þrennu fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Sjá meira
Hann tjáði sig um ástandið á Gasa í samtali við Vísi og það viðtal fór fljótt á flug í erlendum miðlum og þar á meðal í Ísrael. Ísraelskir blaðamenn þjörmuðu svo hraustlega að norska þjálfaranum á blaðamannafundi KSÍ daginn fyrir leikinn við Ísrael. „Það mætti segja að hann hafi verið pínu klaufi og það var hiti á honum fyrir leik,“ sagði Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „Það var hart sótt að honum en þetta lukkaðist hjá kallinum. Ísraelarnir ekki par sáttir við hann og hann var kallaður stuðningsmaður Hamas í ísraelskum miðlum. Greinin sem ég las var á lengd við mastersritgerð. Allt grafið upp um Hareide og átti að sýna að Noregur og Ísland hötuðu Ísrael. Ég sé hann ekki fyrir mér fara þangað í frí.“ Klippa: Sigur á Ísrael eftir mikinn storm Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður hafði einnig gluggað í þessa áhugaverðu grein. „Var ekki bara pikkað allt sem hann hefur gert vitlaust í þessari grein? Hann hataði Ísrael og átti hann ekki að hata homma líka? Þetta var algjört rugl.“ Umræðan um þetta mál hefst eftir rúmar sjö mínútur hér að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á Vísi sem og á öllum hlaðvarpsveitum. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Nýorðinn fimmtán með þrennu fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Sjá meira