Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2024 07:01 Guido Buchwald og Jurgen Klinsmann klæddir einhverjum íkonískustu treyjum allra tíma. Gullmedlalía HM 1990 um hálsinn. Bernd Wende/ullstein bild via Getty Images) Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. Samstarfið við Adidas teygir sig rúmlega sjötíu ár aftur í tímann, Adidas var stofnað 1949 og hannaði fyrstu landsliðstreyjurnar 1950. Nokkrar af þekktustu treyjum sögunnar voru smíðaðar í samstarfi við Adidas. Í Adidas klæðnaði hefur þýska karlalandsliðið orðið heimsmeistari fjórum sinnum og Evrópumeistari þrisvar, kvennaliðið hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og átta Evrópumót. Adidas mun áfram sjá um framleiðslu og hönnun þar til samningur þeirra rennur út í árslok 2026. Þar með talið framleiðslu á öllum varningi tengdum Evrópumótinu sem fer fram í Þýskalandi í sumar. Varningur fyrir EM í sumar. Næstsíðustu Adidas treyjurnar sem Þýskaland mun spila í í bili. Ný útgáfa kemur væntanlega út fyrir HM 2026. Daniel Karmann/picture alliance via Getty Images Fyrstu treyjurnar sem Nike hannar fyrir þýskt landslið verða því treyjur kvennaliðsins á HM 2027. Eins og áður segir er þetta sjö ára samningur og síðasta keppnin, að svo stöddu, verður þá HM karla 2034. Dr. Holger Blask, stjórnarformaður þýska knattspyrnusambandsins, sagði ástæður ákvörðunarinnar augljósar, tilboð Nike hafi verið mun hærra en hjá öðrum samkeppnisaðilum. Nike hafi einnig skuldbundið sig í að auglýsa og styðja við neðri deilda starf og kvennaknattspyrnu í landinu. Þýski boltinn EM 2028 í fótbolta EM 2032 í fótbolta HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ólympíuleikar 2032 í Brisbane Þýskaland EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira
Samstarfið við Adidas teygir sig rúmlega sjötíu ár aftur í tímann, Adidas var stofnað 1949 og hannaði fyrstu landsliðstreyjurnar 1950. Nokkrar af þekktustu treyjum sögunnar voru smíðaðar í samstarfi við Adidas. Í Adidas klæðnaði hefur þýska karlalandsliðið orðið heimsmeistari fjórum sinnum og Evrópumeistari þrisvar, kvennaliðið hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og átta Evrópumót. Adidas mun áfram sjá um framleiðslu og hönnun þar til samningur þeirra rennur út í árslok 2026. Þar með talið framleiðslu á öllum varningi tengdum Evrópumótinu sem fer fram í Þýskalandi í sumar. Varningur fyrir EM í sumar. Næstsíðustu Adidas treyjurnar sem Þýskaland mun spila í í bili. Ný útgáfa kemur væntanlega út fyrir HM 2026. Daniel Karmann/picture alliance via Getty Images Fyrstu treyjurnar sem Nike hannar fyrir þýskt landslið verða því treyjur kvennaliðsins á HM 2027. Eins og áður segir er þetta sjö ára samningur og síðasta keppnin, að svo stöddu, verður þá HM karla 2034. Dr. Holger Blask, stjórnarformaður þýska knattspyrnusambandsins, sagði ástæður ákvörðunarinnar augljósar, tilboð Nike hafi verið mun hærra en hjá öðrum samkeppnisaðilum. Nike hafi einnig skuldbundið sig í að auglýsa og styðja við neðri deilda starf og kvennaknattspyrnu í landinu.
Þýski boltinn EM 2028 í fótbolta EM 2032 í fótbolta HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ólympíuleikar 2032 í Brisbane Þýskaland EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira