Dani Alves biður um að losna úr fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 15:30 Dani Alves situr hér fyrir framan dómara í réttarsal í Barcelona á Spáni. Getty/D.Zorrakino Brasilíski knattspyrnumaðurinn Dani Alves vill losna úr fangelsinu þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir hjá spænskum dómstólum. Í lok febrúar var þessi 41 árs gamli fyrrum knattspyrnumaður dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmistað. Að þess að fá fangelsisdóminn þá var hann dæmdur til að að greiða konunni 150 þúsund evrur í skaðabætur eða 22 milljónir íslenskra króna. Espagne | Condamné pour viol, Dani Alves demande la liberté provisoire https://t.co/YnfglvzYwT— La Presse Sports (@LaPresse_Sports) March 19, 2024 Alves áfrýjaði dómnum og nú er lögfræðingur hans að reyna að fá hann lausan úr fangelsi þar til málið er tekið fyrir. Lögfræðingurinn hefur meðal annars boðið það að láta vegabréf Alves af hendi en dómarar hafa óttast það að hann flýi Spán og fari í felur í Brasilíu. Alves hefur aftur á móti lofað að halda sig í Barcelona og neitar því að hann ætli sér að yfirgefa landið. „Ég ætla ekki að flýja. Ég trúi á réttlætið,“ sagði Dani Alves við spænska blaðið Sport. Það er ekki vitað nákvæmlega hvenær niðurstaðan kemur en spænskir fjölmiðlar búast við því að það verði í þessari viku. Það styttist óðum í það að Dani Alves hafi dúsað í fangelsi í einn fjórðung af dómnum sem gefur honum rétt á að sækja um reynslulaus. Dani Alves, chiesta la libertà condizionale dopo condanna per violenza sessuale#DaniAlves #SkySport https://t.co/FoDdxrxZZP— skysport (@SkySport) March 19, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Körfubolti Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Körfubolti Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Handbolti Fleiri fréttir Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Man City komst í umspilið eftir allt saman Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Í lok febrúar var þessi 41 árs gamli fyrrum knattspyrnumaður dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmistað. Að þess að fá fangelsisdóminn þá var hann dæmdur til að að greiða konunni 150 þúsund evrur í skaðabætur eða 22 milljónir íslenskra króna. Espagne | Condamné pour viol, Dani Alves demande la liberté provisoire https://t.co/YnfglvzYwT— La Presse Sports (@LaPresse_Sports) March 19, 2024 Alves áfrýjaði dómnum og nú er lögfræðingur hans að reyna að fá hann lausan úr fangelsi þar til málið er tekið fyrir. Lögfræðingurinn hefur meðal annars boðið það að láta vegabréf Alves af hendi en dómarar hafa óttast það að hann flýi Spán og fari í felur í Brasilíu. Alves hefur aftur á móti lofað að halda sig í Barcelona og neitar því að hann ætli sér að yfirgefa landið. „Ég ætla ekki að flýja. Ég trúi á réttlætið,“ sagði Dani Alves við spænska blaðið Sport. Það er ekki vitað nákvæmlega hvenær niðurstaðan kemur en spænskir fjölmiðlar búast við því að það verði í þessari viku. Það styttist óðum í það að Dani Alves hafi dúsað í fangelsi í einn fjórðung af dómnum sem gefur honum rétt á að sækja um reynslulaus. Dani Alves, chiesta la libertà condizionale dopo condanna per violenza sessuale#DaniAlves #SkySport https://t.co/FoDdxrxZZP— skysport (@SkySport) March 19, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Körfubolti Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Körfubolti Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Handbolti Fleiri fréttir Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Man City komst í umspilið eftir allt saman Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira