Thelma skrifaði fimleikasöguna á Íslandsmótinu Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 21:01 Thelma Aðalsteinsdóttir gerði það gott á Íslandsmótinu í fimleikum um helgina. FSÍ Í dag lauk Íslandsmótinu í áhaldafimleikum þegar keppt var á einstökum áhöldum. Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í fimleikasöguna með æfingu sinni á tvíslá. Mótið var haldið í fimleiksasal Ármanns og fimm efstu keppendur á hverju áhaldi í fjölþrautinni í gær sem fengu keppnisrétt á því áhaldi. Thelma Aðalsteinsdóttir vann sigur í fjölþraut í gær og hélt áfram að gera það gott í dag. Hún vann Íslandsmeistaratitil á stökki, slá og gólfi en Margrét Lea Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á tvíslá. Ekki nóg með að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla þá skrifaði Thelma sig í fimleikasöguna með því að vera sú fyrsta til að gera nýja æfingu á stórmóti. Æfingin hefur ekki enn fengið nafn en verður nefnd eftir Thelmu samkvæmt frétt á heimasíðu Fimleiksambandsins. Verðlaunahafar í stökki.FSÍ Æfingin er framhringur á tvíslá tengdur í beint framheljarstökk. Í karlaflokki skiptust verðlaunin jafnar á milli. Ágúst Ingi Davíðsson stóð uppi sem sigurvegari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti og Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum. Þá vann Martin Bjarni Guðmundsson til gullverðlauna í stökki og Valgarð Reinhardsson vann bæði á tvíslá og svifrá en hann vann sigur í fjölþraut í gær. Úrslit í kvennaflokki Stökk 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti: Freyja Hannesdóttir, Grótta Tvíslá 1. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Slá 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla Gólf 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan Úrslit í karlaflokki Gólf 1. sæti Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla2. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla3. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Bogahestur 1. sæti Arnþór Daði Jónasson, Gerpla2. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla3. sæti Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Hringir 1. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann2. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla3. sæti Ágúst Ini Davíðsson, Gerpla Stökk 1. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla2. sæti Valdimar Matthíasson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla Tvíslá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Atli Snær Valgerisson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla og Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Svifrá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann3. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla Fimleikar Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Sjá meira
Mótið var haldið í fimleiksasal Ármanns og fimm efstu keppendur á hverju áhaldi í fjölþrautinni í gær sem fengu keppnisrétt á því áhaldi. Thelma Aðalsteinsdóttir vann sigur í fjölþraut í gær og hélt áfram að gera það gott í dag. Hún vann Íslandsmeistaratitil á stökki, slá og gólfi en Margrét Lea Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á tvíslá. Ekki nóg með að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla þá skrifaði Thelma sig í fimleikasöguna með því að vera sú fyrsta til að gera nýja æfingu á stórmóti. Æfingin hefur ekki enn fengið nafn en verður nefnd eftir Thelmu samkvæmt frétt á heimasíðu Fimleiksambandsins. Verðlaunahafar í stökki.FSÍ Æfingin er framhringur á tvíslá tengdur í beint framheljarstökk. Í karlaflokki skiptust verðlaunin jafnar á milli. Ágúst Ingi Davíðsson stóð uppi sem sigurvegari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti og Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum. Þá vann Martin Bjarni Guðmundsson til gullverðlauna í stökki og Valgarð Reinhardsson vann bæði á tvíslá og svifrá en hann vann sigur í fjölþraut í gær. Úrslit í kvennaflokki Stökk 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti: Freyja Hannesdóttir, Grótta Tvíslá 1. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Slá 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla Gólf 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan Úrslit í karlaflokki Gólf 1. sæti Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla2. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla3. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Bogahestur 1. sæti Arnþór Daði Jónasson, Gerpla2. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla3. sæti Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Hringir 1. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann2. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla3. sæti Ágúst Ini Davíðsson, Gerpla Stökk 1. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla2. sæti Valdimar Matthíasson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla Tvíslá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Atli Snær Valgerisson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla og Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Svifrá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann3. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla
Fimleikar Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Sjá meira