Hafrún gekk til liðs við Brøndby síðastliðinn desember og hitti þar Kristínu Dís Árnadóttur sem hefur leikið með liðinu síðan í byrjun árs 2022.
Eins og áður segir var þetta fyrsti keppnisleikur Hafrúnar, danska deildin hefur verið í vetrarleyfi, en hún hefur spilað nokkra æfingaleiki.
Þetta var síðasti leikur umferðarinnar og Brøndby fór með þessum sigri upp í efsta sæti deildarinnar, með eins stigs forskot á Nordsjælland og HB Køge sem fylgja fast eftir.
Hafrún med sin første scoring i den gule trøje 🤩 pic.twitter.com/ci6iqWJgRP
— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) March 17, 2024