Niko Kovač rekinn frá Wolfsburg Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. mars 2024 11:30 Niko Kovac. vísir/Getty Niko Kovač hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari Wolfsburg í Þýskalandi eftir slakt gengi á tímabilinu. Það er þýski fjölmiðillinn Bild sem greinir frá þessu. Kovač var á sínum tíma landsliðsfyrirliði Króatíu og átti langan feril sem leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni með Bayer Leverkusen, Hamburger SV, Bayern Munchen og Hertha Berlin. Hann endaði ferilinn í Austurríki með RB Salzburg og hóf þjálfaraferilinn þar strax og hann lagði skóna á hilluna. Wolfsburg have sacked Niko Kovač.They have gotten only 6/30 points in the last 10 matches and are 14th in the Bundesliga.He has been their manager since July 1st, 2022, and in 66 matches, he achieved a record of 23 wins, 17 draws, and 26 losses. 🚨 pic.twitter.com/gElFAoqtzq— 🇭🇷 (@TheCroatianLad) March 17, 2024 Síðan þá hefur Kovač stýrt u21 árs og A-landsliði Króatíu, og félagsliðum Eintracht Frankfurt, Bayern Munchen og Monaco. Hann tók svo við Wolfsburg fyrir tímabilið 2022–23. Sitt fyrsta tímabil í starfi endaði hann með liðið í 8. sæti, ásættanlegur árangur þar á bæ, það hefur hins vegar ekki vegnað eins vel á þessu tímabili. Wolfsburg situr í 14. sæti deildarinnar eftir 26 umferðir. Átta leikir eftir og liðið er ekki enn í mikilli fallhættu en gæti vel sogast niður og barist í bökkunum. Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Það er þýski fjölmiðillinn Bild sem greinir frá þessu. Kovač var á sínum tíma landsliðsfyrirliði Króatíu og átti langan feril sem leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni með Bayer Leverkusen, Hamburger SV, Bayern Munchen og Hertha Berlin. Hann endaði ferilinn í Austurríki með RB Salzburg og hóf þjálfaraferilinn þar strax og hann lagði skóna á hilluna. Wolfsburg have sacked Niko Kovač.They have gotten only 6/30 points in the last 10 matches and are 14th in the Bundesliga.He has been their manager since July 1st, 2022, and in 66 matches, he achieved a record of 23 wins, 17 draws, and 26 losses. 🚨 pic.twitter.com/gElFAoqtzq— 🇭🇷 (@TheCroatianLad) March 17, 2024 Síðan þá hefur Kovač stýrt u21 árs og A-landsliði Króatíu, og félagsliðum Eintracht Frankfurt, Bayern Munchen og Monaco. Hann tók svo við Wolfsburg fyrir tímabilið 2022–23. Sitt fyrsta tímabil í starfi endaði hann með liðið í 8. sæti, ásættanlegur árangur þar á bæ, það hefur hins vegar ekki vegnað eins vel á þessu tímabili. Wolfsburg situr í 14. sæti deildarinnar eftir 26 umferðir. Átta leikir eftir og liðið er ekki enn í mikilli fallhættu en gæti vel sogast niður og barist í bökkunum.
Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira