Í fyrsta sinn verða jafnmargar konur og karlar á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 07:00 Jamaíska boðhlaupssveitin fagnar sigri sínum á síðustu Ólympíuleikum. Briana Williams, Elaine Thompson-Herah, Shelly-Ann Fraser-Pryce og Shericka Jackson skiluðu þjóð sinni gullinu og voru mjög sáttar með það. Getty/Fred Lee Ólympíuleikarnir í París í sumar verða sögulegir leikar þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Þetta verða nefnilega fyrstu Ólympíuleikar sögunnar þar sem jafnmargar konur og karla keppa. Alls verða 5250 konur og 5250 karlar sem taka þátt í leikunum. Alþjóða Ólympíunefndin hefur unnið markvisst af því að jafna kynjahlutföllin á síðustu leikjum og nú er markmiðinu endanlega náð. „Við fáum tækifæri til að fagna saman einu mikilvægustu stund kvenna í sögu Ólympíuleikanna sem og í allir íþróttasögunni,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Konur tóku fyrst þá á Ólympíuleikunum í París árið 1900 en þá voru þær aðeins 2,2 prósent keppenda. Það var stór aukning á leikunum í Los Angeles árið 1984 þegar 23 prósent keppenda voru konur. Konur voru síðan 44 prósent keppenda í London 2012 og þær voru orðnar 48 prósent á síðustu leikum í Tókýó 2021. Nú ná konur loksins 50 prósent markinu sem væntanlega og vonandi haldast fast hér eftir. Konur skrifa söguna á annan hátt á leikunum í Pars því lokagrein leikanna verður nú maraþonhlaup kvenna en ekki maraþonhlaup karla. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Sjá meira
Alls verða 5250 konur og 5250 karlar sem taka þátt í leikunum. Alþjóða Ólympíunefndin hefur unnið markvisst af því að jafna kynjahlutföllin á síðustu leikjum og nú er markmiðinu endanlega náð. „Við fáum tækifæri til að fagna saman einu mikilvægustu stund kvenna í sögu Ólympíuleikanna sem og í allir íþróttasögunni,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Konur tóku fyrst þá á Ólympíuleikunum í París árið 1900 en þá voru þær aðeins 2,2 prósent keppenda. Það var stór aukning á leikunum í Los Angeles árið 1984 þegar 23 prósent keppenda voru konur. Konur voru síðan 44 prósent keppenda í London 2012 og þær voru orðnar 48 prósent á síðustu leikum í Tókýó 2021. Nú ná konur loksins 50 prósent markinu sem væntanlega og vonandi haldast fast hér eftir. Konur skrifa söguna á annan hátt á leikunum í Pars því lokagrein leikanna verður nú maraþonhlaup kvenna en ekki maraþonhlaup karla. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Sjá meira