Landsliðshópur Íslands: Albert með en Rúnar Alex og Gylfi ekki Valur Páll Eiríksson skrifar 15. mars 2024 15:46 Albert Guðmundsson. Getty/Jonathan Moscrop Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, hefur kynnt leikmannahóp sinn fyrir komandi umspil um sæti á EM í Þýskalandi. Gylfi Þór Sigurðsson er utan hópsins en Albert Guðmundsson er með. Ísland mætir Ísrael í fyrri leik umspilsins eftir tæpa viku og vinnist sá leikur tekur við úrslitaleikur við Úkraínu eða Bosníu. Hareide situr fyrir svörum varðandi hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 16:00. Sjá þann fund hér. Albert Guðmundsson er í hópnum í fyrsta sinn eftir að kynferðisbrotamál gegn honum var lagt niður á dögunum. Enn er getur kærandinn í málinu kært niðurfellinguna en KSÍ hefur ekki svarað því hvað verður um veru Alberts í hópnum ef málið er svo verður. Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í leikmannahópnum, en hann hefur verið fastamaður í landsliðshópnum síðustu ár. Hákon Rafn Valdimarsson, Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson eru markverðir. Líkt og greint var frá í gær er Gylfi Þór Sigurðsson utan hóps. Sömu sögu er að segja af Aroni Einari Gunnarssyni sem er ekki í hópnum. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - CD Mafra - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 7 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking FK - 4 leikir Varnarmenn: Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete - 13 leikir Alfons Sampsted - FC Twente - 21 leikur Guðlaugur Victor Pálsson - K.A.S. Eupen - 42 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 27 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 47 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 15 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 9 leikir Miðjumenn: Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 90 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 24 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 8 leikir Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 20 leikir, 2 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 14 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 33 leikir, 4 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - AFC Ajax - 1 leikur Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 54 leikir, 5 mörk Sóknarmenn: Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Boldklub - 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - Genoa CFC - 35 leikir, 6 mörk Alfreð Finnbogason - K.A.S. Eupen - 73 leikir, 18 mörk Ísland mætir Ísrael á fimmtudaginn næsta, 21. mars, klukkan 19:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Ísland mætir Ísrael í fyrri leik umspilsins eftir tæpa viku og vinnist sá leikur tekur við úrslitaleikur við Úkraínu eða Bosníu. Hareide situr fyrir svörum varðandi hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 16:00. Sjá þann fund hér. Albert Guðmundsson er í hópnum í fyrsta sinn eftir að kynferðisbrotamál gegn honum var lagt niður á dögunum. Enn er getur kærandinn í málinu kært niðurfellinguna en KSÍ hefur ekki svarað því hvað verður um veru Alberts í hópnum ef málið er svo verður. Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í leikmannahópnum, en hann hefur verið fastamaður í landsliðshópnum síðustu ár. Hákon Rafn Valdimarsson, Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson eru markverðir. Líkt og greint var frá í gær er Gylfi Þór Sigurðsson utan hóps. Sömu sögu er að segja af Aroni Einari Gunnarssyni sem er ekki í hópnum. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - CD Mafra - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 7 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking FK - 4 leikir Varnarmenn: Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete - 13 leikir Alfons Sampsted - FC Twente - 21 leikur Guðlaugur Victor Pálsson - K.A.S. Eupen - 42 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 27 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 47 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 15 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 9 leikir Miðjumenn: Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 90 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 24 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 8 leikir Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 20 leikir, 2 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 14 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 33 leikir, 4 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - AFC Ajax - 1 leikur Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 54 leikir, 5 mörk Sóknarmenn: Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Boldklub - 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - Genoa CFC - 35 leikir, 6 mörk Alfreð Finnbogason - K.A.S. Eupen - 73 leikir, 18 mörk Ísland mætir Ísrael á fimmtudaginn næsta, 21. mars, klukkan 19:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira