Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2024 18:01 Sindri Sindrason les fréttir í kvöld. Vísir Sjálfstæðismenn saka ríkisstjórn og stéttarfélög um að ráðskast með sveitarfélögin við gerð kjarasamninga. Formaður Sambands sveitarfélaga hafi ekki komið andstöðu þeirra við gjaldfrjálsar skólamáltíðir skýrt á framfæri. Heimir Már fer yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Hætt verður að krefja ábyrgðarmenn gamalla námslána um greiðslu ef nýtt frumvarp háskólaráðherra nær fram að ganga. Hún leggur til að ábyrgðarmannakerfið verði afnumið í heild sinni og segir það sanngirnismál. Kristján Már Unnarsson kemur í myndver og fer yfir athyglisverða spá tveggja jarðvísindamanna um framhald jarðhræringa á Reykjanesskaga. Veðurstofan segir í nýrri tilkynningu að vísbendingar séu um að meiri kviku þurfi undir Svartsengi en áður til að koma eldgosi af stað. Óvissa um næsta mögulega gos sé meiri en verið hefur. Við förum í heimsókn í Háskóla Íslands, þar sem vendingar hafa orðið í bílastæðamálum. Forseti stúdentaráðs HÍ segir vonbrigði að háskólaráð hafi ekki innleitt samgöngukort að evrópskri fyrirmynd fyrir nemendur samhliða ákvörðun um almenna gjaldskyldu á bílastæðum háskólans. Þá verður Sunna Sæmundsdóttir fréttamaður okkar í beinni útsendingu frá Malaví, þar sem 35 ára afmæli þróunarsamvinnu við Ísland er fagnað um þessar mundir. Við sýnum einnig frá mögnuðu geimskoti fyrirtækisins Space X og fylgjumst með hinsta ferðalagi björgunarþyrlunnar TF-LÍF í dag. Stærstu félagsskipti í sögu íslenska boltans urðu í dag þegar Gylfi Þór Sigurðsson skrifaði undir tveggja ára samning við Val. Við förum yfir málið í sportpakkanum. Og í Íslandi í dag heimsækir Vala Matt hina sögufrægu verslun Guðsteins Eyjólfssonar, sem kveður nú miðborgina. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Hætt verður að krefja ábyrgðarmenn gamalla námslána um greiðslu ef nýtt frumvarp háskólaráðherra nær fram að ganga. Hún leggur til að ábyrgðarmannakerfið verði afnumið í heild sinni og segir það sanngirnismál. Kristján Már Unnarsson kemur í myndver og fer yfir athyglisverða spá tveggja jarðvísindamanna um framhald jarðhræringa á Reykjanesskaga. Veðurstofan segir í nýrri tilkynningu að vísbendingar séu um að meiri kviku þurfi undir Svartsengi en áður til að koma eldgosi af stað. Óvissa um næsta mögulega gos sé meiri en verið hefur. Við förum í heimsókn í Háskóla Íslands, þar sem vendingar hafa orðið í bílastæðamálum. Forseti stúdentaráðs HÍ segir vonbrigði að háskólaráð hafi ekki innleitt samgöngukort að evrópskri fyrirmynd fyrir nemendur samhliða ákvörðun um almenna gjaldskyldu á bílastæðum háskólans. Þá verður Sunna Sæmundsdóttir fréttamaður okkar í beinni útsendingu frá Malaví, þar sem 35 ára afmæli þróunarsamvinnu við Ísland er fagnað um þessar mundir. Við sýnum einnig frá mögnuðu geimskoti fyrirtækisins Space X og fylgjumst með hinsta ferðalagi björgunarþyrlunnar TF-LÍF í dag. Stærstu félagsskipti í sögu íslenska boltans urðu í dag þegar Gylfi Þór Sigurðsson skrifaði undir tveggja ára samning við Val. Við förum yfir málið í sportpakkanum. Og í Íslandi í dag heimsækir Vala Matt hina sögufrægu verslun Guðsteins Eyjólfssonar, sem kveður nú miðborgina.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira